Morgunblaðið - 13.04.2022, Qupperneq 26

Morgunblaðið - 13.04.2022, Qupperneq 26
26 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 13. APRÍL 2022 Höfum opnað á Selfossi komdu og skoðaðu úrvalið í glæsilegum sýningarsal okkar GÆÐI ÞJÓNUSTA ÁBYRGÐ www.tengi.is Kópavogur – Smiðjuvegur 76 Akureyri – Baldursnes 6a Selfoss – Austurvegur 69 414 1000 414 1050 414 1040 Bresk rannsókn hefur sýnt fram á rýrnun á heila þeirra sem fengið hafa Covid. Nemur rýrnunin 0,2 til 2 prósentum umfram það sem eðlilegt er. Stefán Yngvason, framkvæmdastjóri lækninga á Reykjalundi, er gestur dag- mála og ræðir eftirmál þessarar skæðu pestar. Hann áætlar að tíu til fimm- tán prósent þeirra sem fengu Covid hafi upplifað langvarandi einkenni. mbl.is/dagmal H o rf ð u h é r Sýnt fram á rýrnun á heila eftir Covid Á fimmtudag: SA 10-18 m/s og rigning, talsverð á SA-landi en úr- komulítið NA-til. Hiti 5 til 12 stig, hlýjast fyrir norðan. Á föstudag: S 8-15 m/s og rigningu í fyrstu. Skúr- ir V-til eftir hádegi en styttir upp A-lands. Áfram úrkomulítið á N-landi. Hiti 5 til 10 stig. Á laugardag: S-læg átt, 5-13 m/s. Skýjað með köflum á N- og A-landi en skúrir eða rigning S- og V-lands. RÚV 08.01 Barnaefni 11.25 Undur veraldar 12.15 Fólkið mitt og fleiri dýr 13.05 Kastljós 13.30 Joanna Lumley og Silki- leiðin 14.20 Háski í Vöðlavík 15.05 Kveikur 15.40 HM stofan 15.55 HM karla í handbolta: Umspil 17.30 HM stofan 17.50 Sætt og gott 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Hrúturinn Hreinn 18.08 Millý spyr 18.15 Hvolpasveitin 18.37 Eldhugar – Nzinga – drottning Ndongo 18.40 Krakkafréttir 18.45 Lag dagsins 18.52 Vikinglottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.05 Líkamsklukkan: Hvað knýr okkur áfram? 21.00 Framúrskarandi vin- kona 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Hús nornanna – Fyrri hluti 23.20 Brontë-systur: Ósýnileg spor Sjónvarp Símans 08.00 The Prince of Egypt – ísl. tal 08.30 Dr. Phil 09.30 Dr. Phil 09.40 Tveir vinir og Greifingi – ísl. tal 10.30 Dr. Phil 10.50 Álög drekans – ísl. tal 12.15 Hanaslagur – ísl. tal 14.00 The Block 15.00 MakeUp 16.30 Spin City 16.55 The King of Queens 17.15 Everybody Loves Ray- mond 17.40 Dr. Phil 18.25 The Late Late Show with James Corden 19.10 Celebrity Best Home Cook 20.10 Survivor 21.00 Chicago Med 21.50 Station 19 22.40 Ghost in the Shell 00.25 Blind 02.05 Unlocked 03.40 Tónlist Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4 . 93,5 08.00 Heimsókn 08.15 The O.C. 09.00 Bold and the Beautiful 09.20 Claws 10.05 NCIS 10.45 Masterchef USA 11.25 Margra barna mæður 11.55 Skítamix 12.20 Matargleði Evu 12.40 Nágrannar 12.50 Um land allt 13.45 30 Rock 14.05 Gulli byggir 14.35 Framkoma 15.05 Atvinnumennirnir okkar 15.35 Lóa Pind: Snapparar 16.10 The Cabins 17.00 Last Week Tonight with John Oliver 17.35 Bold and the Beautiful 17.55 Nágrannar 18.26 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.50 Sportpakkinn 18.55 Ísland í dag 19.10 Kvöldstund með Eyþóri Inga 20.05 10 Years Younger in 10 Days 20.50 Grey’s Anatomy 21.40 Outlander 22.50 Nach 23.10 The Blacklist 23.55 Girls5eva 00.25 Grantchester 01.10 The Gloaming 02.00 The O.C. 02.45 Claws 03.30 Masterchef USA 18.30 Fréttavaktin 19.00 Markaðurinn 19.30 Saga og samfélag 20.00 Bíóbærinn Endurt. allan sólarhr. 17.00 Í ljósinu 18.00 Jesús Kristur er svarið 18.30 Bill Dunn 19.00 Benny Hinn 19.30 Joyce Meyer 20.00 Blönuð dagskrá 21.00 Blandað efni 22.00 Blönduð dagskrá 23.00 Tónlist 20.00 Að sunnan (e) – 4. þáttur 20.30 Þegar (e) Endurt. allan sólarhr. 06.45 Bæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Á reki með KK. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.03 Hádegið. 12.20 Hádegisfréttir. 12.42 Hádegið. 13.00 Dánarfregnir. 13.02 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Hryðjuverk í háloft- unum. 15.00 Fréttir. 15.03 Svona er þetta. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. 18.00 Spegillinn. 18.30 Framtíðin. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Endurómur úr Evrópu. 20.35 Mannlegi þátturinn. 21.35 Kvöldsagan: Íslands- klukkan. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Lestur Passíusálma. 22.15 Segðu mér. 23.05 Lestin. 13. apríl Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 6:03 20:55 ÍSAFJÖRÐUR 5:59 21:08 SIGLUFJÖRÐUR 5:42 20:51 DJÚPIVOGUR 5:30 20:27 Veðrið kl. 12 í dag Dálítil rigning með köflum sunnanlands, en þurrt fyrir norðan og hlýnar heldur. Öflugir norrænir fjöl- miðlar hafa áratugum saman lagt áherslu á að hafa sitt fólk á staðnum þegar um mikilvæga og fréttnæma alþjóðlega viðburði er að ræða. Því þótt hinar stóru fjölþjóðlegu fréttastof- ur sem miðlarnir kaupa efni af standi sig vel við öflun almennra frétta verður sjónarhornið persónulegra, dýpra og oft áhugaverðara þegar það er matreitt af fréttamönnum frá miðlunum sjálfum, sérstaklega fyrir þeirra markhóp. Við sjáum þetta vel nú þar sem við fylgjumst slegin með grimmilegri innrás Rússa í Úkraínu. Þessa dagana vinnur undirritaður í Danmörku og hér tala fréttamenn stóru sjónvarpsstöðvanna og helstu dagblaða til okkar frá Úkraínu. Þar eru líka fulltrúar helstu miðla Noregs og Svíþjóðar. Þeir segja fréttir af sínum fyrir sína, og er þeim blandað við upplýsingar frá alþjóðlegu fréttastof- unum. RÚV býr svo vel að hafa aðgang að fréttum frá Jóni Björgvinssyni, sem starfar á átakasvæðum, og félagi minn Óskar Hallgrímsson ljósmyndari hefur upplýst lesendur Morgunblaðsins og Mbl.is, auk annarra miðla, um ástandið í Kænugarði. En ég sakna þess að sjá ekki fleiri íslenska fréttamenn í Úkraínu, þar ættu helstu íslensku fréttastofurnar að vera með fulltrúa að afla efnis, eins og hinar nor- rænu. Ljósvakinn Einar Falur Ingólfsson Mikilvægt að segja fréttir fyrir sína Í Bútsja Vettvangur voðaverka Rússa. Ljósmynd/Óskar Hallgrímsson 6 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif, Jón Axel og Ásgeir Páll vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg tón- list og létt spjall yfir daginn með Þór. 14 til 16 Yngvi Eysteins Tónlist, létt spjall og skemmtilegir leikir í eftirmiðdaginn á K100. 16 til 18 Síðdegisþátturinn Siggi Gunnars og Eva Ruza taka skemmti- legri leiðina heim. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Sigríður Elva Vil- hjálmsdóttir og Jón Axel Ólafsson flytja fréttir frá ritstjórn Morg- unblaðsins og mbl.is á heila tím- anum, alla virka daga. Tónlistarkonan og leikkonan Þór- unn Erna Clausen var ekki lengi að fá leikarann Jóhannes Hauk með sér í lið þegar hún ákvað að gefa út nýtt lag, dúettinn Eftir svona storm. Aðspurð segir hún að það hafi ekki verið eins „villt“ val og margir halda kannski enda hafi þau sungið saman í um 20 ár. Þau Þórunn og Jóhannes mættu í Ísland vaknar í gærmorgun og ræddu um lagið og það sem fram undan er hjá þeim. Viðtalið við Jóhannes Hauk og Þórunni Clausen er í heild sinni á K100.is. Jóhannes Haukur sýnir á sér nýja hlið með Þórunni Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 8 léttskýjað Lúxemborg 19 heiðskírt Algarve 16 léttskýjað Stykkishólmur 4 skýjað Brussel 20 heiðskírt Madríd 12 skýjað Akureyri 4 alskýjað Dublin 8 þoka Barcelona 15 skýjað Egilsstaðir 1 skýjað Glasgow 7 rigning Mallorca 19 léttskýjað Keflavíkurflugv. 8 skýjað London 15 léttskýjað Róm 16 heiðskírt Nuuk 0 léttskýjað París 19 heiðskírt Aþena 15 heiðskírt Þórshöfn 5 alskýjað Amsterdam 19 heiðskírt Winnipeg -1 skýjað Ósló 10 alskýjað Hamborg 16 heiðskírt Montreal 13 léttskýjað Kaupmannahöfn 9 alskýjað Berlín 16 heiðskírt New York 15 heiðskírt Stokkhólmur 9 heiðskírt Vín 16 heiðskírt Chicago 16 léttskýjað Helsinki 6 heiðskírt Moskva 4 alskýjað Orlando 25 léttskýjað DYkŠ…U

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.