Morgunblaðið - 30.04.2022, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 30.04.2022, Blaðsíða 29
DÆGRADVÖL 29 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 30. APRÍL 2022 Skeifunni 8 | Sími 588 0640 | casa.is Opið virka daga 10-18, laugardaga 11-15 ítölsk hönnun – ítölsk framleiðsla Casa býður upp á vaxtalausar raðgreiðslur (Visa / Euro) í allt að 6 mánuði. L 206 cm Áklæði ct. 86 Verð 759.000,- L 206 cm Leður ct. 25 Verð 899.000,- STAN Model 3035 rafmagn 3 7 4 1 8 6 5 2 9 5 9 2 4 3 7 1 8 6 1 6 8 9 2 5 3 4 7 9 8 3 6 5 1 4 7 2 4 5 7 8 9 2 6 3 1 2 1 6 3 7 4 9 5 8 6 3 5 7 1 8 2 9 4 8 2 1 5 4 9 7 6 3 7 4 9 2 6 3 8 1 5 8 1 3 7 9 2 6 4 5 6 7 4 8 3 5 2 1 9 2 9 5 6 4 1 8 7 3 9 3 6 2 1 4 7 5 8 4 2 7 9 5 8 3 6 1 1 5 8 3 6 7 9 2 4 7 8 1 4 2 3 5 9 6 5 6 2 1 8 9 4 3 7 3 4 9 5 7 6 1 8 2 4 2 9 1 8 5 6 7 3 5 3 1 7 4 6 9 8 2 7 6 8 2 9 3 1 5 4 3 7 6 9 5 2 8 4 1 2 8 5 4 6 1 3 9 7 1 9 4 8 3 7 5 2 6 9 5 7 3 1 4 2 6 8 8 4 3 6 2 9 7 1 5 6 1 2 5 7 8 4 3 9 Lausnir Fótafimi er ekki öllum gefin. Á það er maður minntur ónotalega er maður horfir á keppni í suður-amerískum dönsum eða íslenskri glímu. Maður reynir ekki einu sinni. Ekki frekar en „að bregða fyrir mér fæti“. Mann fer að svima. Að bregða fyrir mig fæti (hindra mig; spilla fyrir mér) er hins vegar á allra færi og auk þess rétt. Málið Krossgáta 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 Lárétt 1 dyrahella 8 hvíla 9 og stúi 10 á fæti 11 blessun 14 til útlanda 15 samskeyti beina 16 fer með tölur 19 gjaldmiðill 20 númer 21 brjáluð 22 lífsferill 23 sjálfur 24 rabbaði 26 súrefnismetta 28 tungumál 30 gegn vilja sínum 32 tíu 33 óhljóð 34 myllumaður Lóðrétt 1 tryggingafé 2 játun 3 upphrópun 4 knýi bát 5 arar 6 lélegt 7 duglaus 11 eining 12 kátlega 13 smáalda 14 morar 17 gæðablóð 18 arkarsmiðs 19 lifandi 22 besta 23 einsömul 24 kindaskítur 25 flýtir 27 kraft 29 strangt aðhald 31 kringum 4 5 9 2 7 6 6 9 6 5 1 5 7 2 3 2 2 1 5 4 6 3 7 9 3 1 3 7 9 5 8 9 2 5 3 1 7 5 1 8 9 2 7 2 4 3 3 4 7 9 5 3 3 4 8 2 8 2 9 9 5 8 7 9 4 3 2 7 8 4 1 2 7 8 3 Sudoku Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Óheppilegt útspil. S-NS Norður ♠KG ♥G832 ♦643 ♣K1076 Vestur Austur ♠ÁD976 ♠1085432 ♥95 ♥K1064 ♦DG10952 ♦7 ♣-- ♣D4 Suður ♠-- ♥ÁD7 ♦ÁK8 ♣ÁG98532 Suður spilar 6♣ dobluð. „Hér er aftur dobluð laufslemma sem vannst.“ Gölturinn var mættur í fuglakaffi til að fara yfir Íslandsmótið og mörgæsin rétti honum útprent af spili 21 úr fjórðu umferð. Sex lauf unn- ust á tveimur borðum eftir spaðaásinn út. „Óheppilegt útspil,“ sagði Gölturinn eftir stutta skoðun. „Já, spaðaásinn snargefur spilið,“ svaraði Magnús. „Nei, alls ekki. En það þarf aðeins að vanda sig með tíguldrottningu út.“ Vandvirknin sem Gölturinn hafði í huga felst í því að taka tvo slagi á hjarta með svíningu og senda vestur svo inn á þriðja tígulinn til að spila frá spaðaás eða tígli í tvöfalda eyðu. En þetta er auðvitað ekki sjálfsögð leið, því hitt kemur líka til greina að spila þriðja hjartanu í von um þrjú-þrjú- legu. Og tapast slemman í þessari legu. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is 1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 Rf6 4. g3 Bf5 5. Rc3 e6 6. Db3 Db6 7. c5 Dxb3 8. axb3 Ra6 9. Ha4 Rd7 10. Rh4 Bc2 11. Kd2 Bxb3 12. Ha3 Staðan kom upp á Skákþingi Íslands, landsliðsflokki, sem lauk í gær í Bank- anum – Vinnustofu á Selfossi í Árborg. Stórmeistarinn Guðmundur Kjart- ansson (2.430) hafði svart gegn Sím- oni Þórhallssyni (2.252). 12. … Raxc5! 13. dxc5 Rxc5 14. e3 Re4+ til álita kom einnig að leika 14. … a5. Á hvorn veginn sem er þá stendur svartur til vinnings. 15. Rxe4 Bxa3 16. Rf6+ gxf6 17. bxa3 b5 18. Bb2 Ke7 19. Bd4 Bc4 20. Bh3 Hhc8 21. Bc5+ Kd7 22. Bd4 Ke7 23. Bc5+ Ke8 24. Bd4 c5 25. Bxf6 a5 26. Rf3 b4 27. Hb1 d4 28. axb4 axb4 29. exd4 Bd5 30. Re5 c4 31. Hxb4 c3+ 32. Ke2 Ha2+ 33. Kd3 Hd2+ 34. Ke3 c2 og hvítur gafst upp. Upplýsingar um lokastöðu Íslandsmóts- ins og fleira til má finna á skak.is. Svartur á leik E J O Q T N H S M Q A K Y O B A U Y C R L I T K N L V H V F J Ð J H U J J U K I M X K B Á Ð I G S T X H Ð G Ð U G I W G E R N C I N X L Z Ú L S D Ú A G K I M E L M A K B V N R T Ð K S Þ H L R G Ð S R H I M V A I T S G Á Y J I E M P S W E R E Ó I P L E K R U M S I P R D V F K B B N N N G K S D B I T X T Í I A W T B I R E L B P V H H R S H V F P S U L E L M V A G A L S G N I N R Y H Í R Þ Q S A M F É L A G S I N S X O G A L M A R F R A T Ó B Ð I V Bláleitur Eldisins Fágaðar Fótskriðu Mrbúðin Ríkisþing Samfélagsins Stuðlaðir Veikgeðja Viðbótarframlag Útveri Þríhyrningslaga Orðarugl Finndu fimm breytingar Fimmkrossinn Stafakassinn Er hægt að búa til tvö fimm stafa orðmeð því að nota textann neðan? Já, það er hægt ef sami bókstafur kemur fyrir í báðumorðum.Hvern staf má nota einu sinni. Þrautin er að fylla í reitina með sex þriggja stafa orðumog nota eingöngu stafi úr textanum að neðan. Notamá sama stafinn oftar en einu sinni. A G I L M R S U Æ s J ó N a u k a r A L Þrautir Sudoku 5 Krossgáta< Lárétt1bæjarhella8æja9rúi10tá11signing14út15lið16reiknar19kr20nr21óð22ævi23eg24 talaði26ilda28enska30nauðug32tug33arg34malari Lóðrétt1bætur2æjá3ja4rói5ernir6lúið7lin11stk12glaðlega13gári14úir17englar18nóa19 kvikur22æðsta23eina24tað25an27dug29agi31um Stafakassinn GAS ÆLU RIM Fimmkrossinn JÓSKU ANSAR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.