Morgunblaðið - 11.05.2022, Side 10
10 FRÉTTIR
Innlent
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 11. MAÍ 2022
VINNINGASKRÁ
30 12477 22990 32261 40890 48608 59607 71258
160 12495 23240 32415 41021 48610 59744 71291
252 12814 23368 32772 41294 48857 59750 71924
781 12961 24522 32888 41485 48951 59866 72269
811 12991 24676 32958 41726 49175 60079 72641
1164 13041 24769 33118 41855 50722 60510 72690
1393 14258 24995 33430 41918 50930 61018 73050
2299 15448 25685 34835 42108 51037 61124 73148
2507 15466 25916 35314 42165 51165 61904 73254
3274 15567 26057 35959 42280 51590 61916 73279
3914 16043 26108 35974 42654 51714 61980 73398
3974 16384 26781 36115 42705 51913 62225 73739
4192 16605 26871 36206 42815 51939 62409 73845
4287 17591 27016 36424 43399 51944 63081 74391
4659 17719 27539 36578 44032 51976 63451 75059
4673 17771 27581 36641 44040 52076 63658 75067
4687 18009 27849 37471 44338 52348 65078 75209
4894 18358 28058 37504 44398 53110 65567 75663
6252 19183 28224 38057 44611 53177 66705 75978
6418 19243 28388 38176 44860 53951 67220 76026
7184 19304 28755 38198 44916 54197 67536 76171
7695 19345 29445 38280 44919 54673 67596 76618
7904 19905 29480 38647 45263 55199 67820 77400
7982 19915 29654 38822 45776 55231 67829 77611
7993 20053 29823 39108 45892 55692 68195 77802
8090 20198 29835 39173 46234 55914 68371 77872
8187 20331 29891 39257 46247 56467 68583 78269
8553 20341 29946 39515 46316 56568 68986 78279
8686 21001 30021 39679 46351 56654 69789 79869
9069 21025 30043 39758 46438 56995 70057 79881
9478 21151 30160 39954 46595 57624 70150 79909
10249 21154 30930 39975 46776 57728 70609
10446 21603 31023 40044 46831 57923 70642
10681 21868 31365 40418 47596 58685 70701
11149 22607 31763 40579 47762 59058 70782
12108 22765 32110 40686 48432 59412 70886
12207 22914 32218 40840 48597 59578 71132
1966 9477 21371 32544 43725 57495 66886 72982
2515 10750 22445 32626 43883 58065 68678 73649
4346 10789 24154 35187 46435 58705 69780 73806
6879 10904 24230 36006 47359 59153 69868 74358
7265 11114 24687 36225 48201 59442 70617 76816
7653 11914 25013 36559 49275 60300 70878 77467
7708 12815 26847 39499 49307 61456 71134 78129
7962 14164 28332 40679 49812 61714 71300 78933
8000 14247 30404 41012 52219 62529 72075 79319
8554 15531 30485 41156 56470 63439 72225
8791 15619 30894 41436 56856 65742 72467
8887 19383 31038 41862 56871 65788 72553
9161 21097 32379 42810 57234 66825 72709
Næsti útdráttur fer fram 12., 19., 27. maí & 2. júní 2022
Heimasíða: www.das.is
Vinningur
Kr. 15.000 Kr. 30.000 (tvöfaldur)
Vinningur
Kr. 25.000 Kr. 50.000 (tvöfaldur)
Vinningur
Kr. 150.000 Kr. 300.000 (tvöfaldur)
9353 55272 70161 76111 78570
Vinningur
Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvöfaldur)
6460 34287 43566 50582 63930 73915
10720 34512 44106 53718 65306 75014
15729 38290 49545 53786 67715 77800
33771 41120 50119 60823 70822 79456
Aðalv inningur
Kr. 2.000.000 Kr. 4.000.000 (tvöfaldur)
7 9 2 0 9
1. útdráttur 10. maí 2022
2022 SVEITARSTJÓRNARKOSNINGAR
ÞÚ FINNUR ALLT Á FINNA.IS
HVAR ER NÆSTA
VERKSTÆÐI?
DAGMÁL
Karítas Ríkharðsdóttir
karitas@mbl.is
„Við lítum ekki svo á að við séum í
vinstri meirihluta, bara alls ekki.
Við erum það hægrisinnuð meira að
segja að Sanna í Sósíalistum getur
ekki hugsað sér að fara í þennan
meirihluta,“ segir Þórdís Lóa Þór-
hallsdóttir, oddviti Viðreisnar í
Reykjavík, spurð út í innkomu
flokksins í borgarstjórn og meiri-
hlutasamstarfið sem féll eftir síð-
ustu borgarstjórnarkosningar.
Þórdís Lóa er gestur Karítasar
Ríkharðsdóttur í Dagmálum.
Ósammála Líf
Þórdís Lóa segir að þegar kom að
því að mynda meirihluta eftir síð-
ustu kosningar hafi verið um núver-
andi samstarf að ræða eða samstarf
með Sjálfstæðisflokki, Miðflokki og
Flokki fólksins. Þeirra hugsjón hafi
frekar átt samleið með núverandi
meirihluta.
Þórdís Lóa segir að hugmyndir
Vinstrihreyfingarinnar – græns
framboðs um að Reykjavíkurborg
stígi inn á húsnæðismarkaðinn
hugnist sér ekki. „Við hefðum aldrei
komið með svona tillögu og hún er
mjög vinstrisinnuð í okkar huga.“
Spurð hvort hún geti útilokað að
taka þátt í slíkri aðgerð segir Þór-
dís: „Við erum búin að læra það að
útiloka ekki neitt, því að við erum
alltaf að fara að vinna saman, en
þetta er alls ekki eitthvað sem okk-
ur hugnast. Við höfum miklu meiri
trú á markaðnum en svo.
Vill selja malbikunarstöð
Mér finnst mjög óeðlilegt að
Reykjavíkurborg eigi malbikunar-
stöð. Til langs tíma trúi ég því að
hún verði seld og við munum leggja
okkar lóð á vogarskálarnar í þeim
efnum,“ segir Þórdís Lóa spurð
hvort sala hennar hefði ekki átt að
vera einfalt verkefni á kjör-
tímabilinu. Þórdís Lóa segir að það
að finna stöðinni lóð hafi verið for-
senda þess að hægt væri að ráðast í
söluna.
Hún segir fleiri tækifæri í einka-
væðingu fyrirtækja sem Reykjavík-
urborg rekur í dag. „Þarna eru fleiri
tækifæri, ég meina; bílastæðahúsin
sem dæmi. Af hverju erum við að
eiga þessi bílastæðahús?“ segir hún.
Leið ekki illa
Þórdís Lóa segir að sér hafi ekki
liðið illa með að hafa þurft að svara
fyrir braggamálið fræga aðeins
skömmu eftir að hún hafði ritað
undir meirihlutasáttmála. „Ég var
nú bara akkúrat á þeim tíma starf-
andi borgarstjóri. Borgarstjóri fór í
veikindaleyfi og ég var starfandi
akkúrat þegar braggamálið var sem
heitast.“ Þórdís segist hafa verið
tilbúin að svara fyrir hvernig brugð-
ist yrði við málinu en ekki hvernig
það væri til komið. Í kjölfarið hafi
verið ráðist í úttekt á málinu. „Það
var enginn sem ætlaði sér neitt vont
í þessu. Hlutirnir fengu bara að
keyrast áfram án þess að eitthvað
gripi inn í.“
Frítt í sex tíma
Viðreisn í borginni boðar niður-
fellingu leikskólagjalda fyrir fimm
ára börn í sex klukkutíma á dag.
Viðreisn hefur ekki tekið undir
áherslumál Vinstri-grænna um al-
gjöra niðurfellingu leikskólagjalda í
borginni. Þórdís Lóa segir að um
fimm prósent fimm ára barna séu
ekki í leikskóla og vísbendingar séu
uppi um að kostnaðurinn standi í
vegi fyrir því að börnin sæki leik-
skóla. Þá skýrist tímarnir sex á því
að það sé sá tími sem virk kennsla
fer fram hjá þessum aldurshópi í
leikskólum.
Vill ráðast í einkavæð-
ingu ýmiss reksturs
Morgunblaðið/Ágúst Ólíver
Kosningar Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, oddviti Viðreisnar í Reykjavík, situr fyrir svörum í Dagmálum.
- Þórdís Lóa vill ekki meina að meirihlutinn sé til vinstri
Frambjóðendur til sveitarstjórna
reyna nú allt hvað þeir geta til að
fanga athygli kjósenda, áður en þeir
ganga að kjörborðinu nk. laugardag.
Eins og fram kom nýverið í Morg-
unblaðinu eru nærri 32 þúsund er-
lendir ríkisborgarar með kosninga-
rétt hér, þar af um 13.500 Pólverjar.
Stór hluti íbúa Fjarðabyggðar er af
pólskum uppruna og í viðleitni til
þess að tala beint til hópsins tók
oddviti Sjálfstæðisflokksins í
Fjarðabyggð, Ragnar Sigurðsson,
upp myndband þar sem hann ávarp-
ar pólskumælandi kjósendur. Sam-
kvæmt upplýsingum frá kosn-
ingaskrifstofu flokksins í Fjarða-
byggð talar Ragnar ekki pólsku að
staðaldri en ungur frambjóðandi á
10. sæti listans, Barbara Izabela
Kubielas, veitti honum aðstoð og
ráðgjöf.
Íbúum Fjarðabyggðar hefur fjölg-
að verulega á undanförnum árum og
eru nú ríflega 5.200. Þar af eru um
850 með erlent ríkisfang, eða um
16% allra íbúa. Ragnar segir það
skyldu samfélagsins að bjóða nýja
íbúa velkomna.
Ávarpar pólska kjósendur
Ávarp Ragnar Sigurðsson, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Fjarðabyggð.
- Oddviti D-lista í
Fjarðabyggð fór
óhefðbundna leið