Morgunblaðið - 11.05.2022, Qupperneq 26

Morgunblaðið - 11.05.2022, Qupperneq 26
26 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 11. MAÍ 2022 Kannski dettur vinum þínum og vandamönnum sjaldan í hug að gera eitthvað fyrir sjálfa sig þó að þeir eigi það svo sannarlega skilið. Þá er tilvalið að gefa þeim Óskaskrín. Skoðaðu úrvalið af skrínum á vefsíðu okkar, oskaskrin.is. Fæst í Pennanum Eymundsson, Hagkaup og á oskaskrin.is. FÆRÐU ÁSTVINUM ÞÍNUM ÓSKASKRÍN – UPPLIFUN Í ÖSKJU 577 5600 | info@oskaskrin.is | oskaskrin.is Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, oddviti Viðreisnar í Reykjavík, svarar spurningum um kjörtímabilið, sem er að líða, stefnumál og kjörtímabilið fram undan. mbl.is/dagmal H o rf ð u h é r Þórdís Lóa – Viðreisn í Reykjavík Á fimmtudag:Norðan 8-13 m/s og slydda eða snjókoma, en stöku él suðvestantil á landinu. Hiti 0 til 6 stig, kaldast í innsveitum fyrir norð- an. Á föstudag: Norðan 5-10, en 10-15 með austurströndinni. Snjókoma eða slydda á Norður- og Austurlandi og hiti kring- um frostmark. Bjartviðri sunnan heiða með hita að 6 stigum yfir daginn. RÚV 13.00 Heimaleikfimi 13.10 Price og Blomsterberg 13.35 Útsvar 2010-2011 14.30 Söngvaskáld 15.15 Á meðan ég man 15.45 Eitt stykki hönnun, takk 16.10 Okkar á milli 16.35 Basl er búskapur 17.05 Sannleikurinn um útlit- ið 18.00 KrakkaRÚV 18.06 Tölukubbar 18.11 Hrúturinn Hreinn 18.18 Hvolpasveitin – Hvolp- arnir og loftbólu- klandrið/Hvolpar bjarga strútsungum 18.40 Krakkafréttir 18.45 Lag dagsins 18.52 Vikinglottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.05 Upp til agna 21.05 Eftir brotlendinguna 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Kína: Ný heimsskipan 23.20 Þrælahald nútímans – Börn til sölu Sjónvarp Símans 12.30 Dr. Phil 13.09 The Late Late Show with James Corden 13.48 The Block 14.53 Superstore 15.14 Ræktum garðinn 15.25 Ghosts 16.10 The Unicorn 16.30 Spin City 16.55 The King of Queens 17.15 Everybody Loves Ray- mond 17.40 Dr. Phil 18.25 The Late Late Show with James Corden 19.10 No Activity (US) 19.40 The Neighborhood 20.10 Survivor 21.00 Chicago Med 21.50 Wolfe 22.40 Love Island Australia 23.40 The Late Late Show with James Corden 00.25 Strange Angel 01.20 The Rookie Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4 . 93,5 07.55 Heimsókn 08.20 The O.C. 09.00 Bold and the Beautiful 09.25 Claws 10.10 Masterchef USA 10.50 Margra barna mæður 11.20 Matargleði Evu 11.50 Um land allt 12.25 Nágrannar 12.50 Ísskápastríð 13.25 The Cabins 14.15 Flúr & fólk 14.40 Framkoma 15.10 Lóa Pind: Battlað í borginni 15.50 Ireland’s Got Talent 16.50 Fósturbörn 17.10 Last Week Tonight with John Oliver 17.25 Bold and the Beautiful 17.50 Nágrannar 18.26 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.50 Sportpakkinn 18.55 Oddvitakappræður: Reykjavík 20.35 Fávitar 20.55 Backyard Envy 21.35 Grey’s Anatomy 22.20 Gentleman Jack 23.20 The Blacklist 00.05 Girls5eva 00.30 NCIS 01.15 The Gloaming 02.05 A Black Lady Sketch Show 02.35 The O.C. 03.15 Claws 04.00 Masterchef USA 18.30 Fréttavaktin 19.00 X 22 19.30 Saga og samfélag 20.00 Bíóbærinn Endurt. allan sólarhr. 12.00 Með kveðju frá Kanada 13.00 Joyce Meyer 13.30 Time for Hope 14.00 Máttarstundin 15.00 In Search of the Lords Way 15.30 Áhrifaríkt líf 16.00 Billy Graham 17.00 Í ljósinu 18.00 Jesús Kristur er svarið 18.30 Bill Dunn 19.00 Benny Hinn 19.30 Joyce Meyer 20.00 Blönuð dagskrá 21.00 Blandað efni 22.00 Blönduð dagskrá 20.00 Að sunnan (e) – 6. þáttur 20.30 Þegar (e) – Gunnar Valdimarsson Endurt. allan sólarhr. 06.45 Bæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Á reki með KK. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 11.57 Dánarfregnir. 12.00 Fréttir. 12.03 Hádegið. 12.10 Síðasta lag fyrir fréttir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.42 Hádegið. 13.00 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Fólkið bak við flóttann. 15.00 Fréttir. 15.03 Svona er þetta. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Brot úr Morgunvaktinni. 18.35 Framtíðin. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Endurómur úr Evrópu. 20.35 Mannlegi þátturinn. 21.35 Kvöldsagan: Parísar- hjól. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Samfélagið. 23.05 Lestin. 11. maí Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 4:25 22:24 ÍSAFJÖRÐUR 4:08 22:51 SIGLUFJÖRÐUR 3:50 22:35 DJÚPIVOGUR 3:50 21:59 Veðrið kl. 12 í dag Norðan og norðaustan 8-15 m/s, en 5-13 á morgun. Slydda eða snjókoma á norðurhelm- ingi landins. Skýjað með köflum sunnantil og stöku skúrir, en allvíða rigning eða slydda þar annað kvöld. Hiti á morgun frá frostmarki fyrir norðan, upp í 7 stig sunnanlands. Hann fékk trjágrein í kokið, sleit út úr nafl- anum, var sprengdur tvisvar sinnum í loft upp í tveimur styrjöld- um, lenti í skothríð nokkrum sinnum, var í þremur alvarlegum bíl- slysum, að minnsta kosti þremur bátaslys- um, einu mótorhjólaslysi, tveimur flugslysum, brenndist í gróðureldi, fékk ljósakrónu í höfuðið, skaut sig fyrir slysni í báða fætur með sama skotinu, fékk nautshorn í síðuna, sonur hans klór- aði úr honum augastein, hann veiktist af miltis- brandi, blóðkreppusótt, gulu, lifrarbólgu og sykursýki og þjáðist af skorpulifur, nýrnabilun, háþrýsingi, áfengissýki og þunglyndi. Þessi upptalning er bara hluti af þeim áföllum, sem dundu á bandaríska rithöfundinum Ernest Hemingway. Þeim eru nú gerð skil í tíu þátta hlaðvarpi Lilju Sigurðardóttur, Hundrað óhöpp Hemingways, sem finna má á Storytel, óneitan- lega athyglisvert sjónarhorn á viðburðaríka ævi eins merkasta rithöfundar 20. aldarinnar. Lilja tekur fram að atburðalýsingin sé byggð á heimildum en hún taki sér skáldaleyfi þegar at- burðunum er lýst frá sjónarhóli skáldsins. Örn Árnason bregður sér í hlutverk Hemingways og það heyrist í fleiri leikurum, m.a. Pálma Gestssyni í hlutverki okkar nóbelsskálds í kostulegu símtali sem Lilja ímyndar sér að hafi átt sér stað eftir að Hemingway fékk Nóbelsverðlaunin. Ljósvakinn Guðmundur Sv. Hermannsson Hrakfallasaga Hemingways Skáld Ernest Heming- way situr við skriftir. 6 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif, Jón Axel og Ásgeir Páll vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg tónlist og létt spjall yfir daginn með Þór. 14 til 18 Yngvi Eysteins Yngvi spilar betri blönduna af tón- list síðdegis á K100. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Sigríður Elva Vil- hjálmsdóttir og Jón Axel Ólafsson flytja fréttir frá ritstjórn Morg- unblaðsins og mbl.is á heila tím- anum, alla virka daga. Katla Njálsdóttir, leik- og söng- kona, fór á kostum að vana í viðtali í morgunþættinum Ísland vaknar en hún leikur eina aðalpersónuna í þáttunum Vitjunum sem hafa sleg- ið í gegn á sunnudagskvöldum á RÚV. Hún ræddi um leik sinn í Vitj- unum en hún segir að það sé eins og að vera í annarri vídd að eiga Ladda sem afa, en hann leikur ein- mitt afa Lilju, unglingsstúlkunnar sem Katla leikur í þáttunum. Sjálf segist hún stundum þjást af blekk- ingarheilkenni þegar hún leikur á móti öðrum stórleikurum. Viðtalið má sjá í heild sinni á K100.is. Katla Njáls: „Þarna er gleðin, krakkar“ Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 8 skýjað Lúxemborg 23 heiðskírt Algarve 25 heiðskírt Stykkishólmur 3 alskýjað Brussel 23 heiðskírt Madríd 28 léttskýjað Akureyri 2 snjókoma Dublin 16 léttskýjað Barcelona 23 léttskýjað Egilsstaðir 2 rigning Glasgow 12 rigning Mallorca 21 léttskýjað Keflavíkurflugv. 7 rigning London 19 skýjað Róm 23 heiðskírt Nuuk 0 súld París 27 heiðskírt Aþena 22 léttskýjað Þórshöfn 9 léttskýjað Amsterdam 16 rigning Winnipeg 14 heiðskírt Ósló 11 rigning Hamborg 19 heiðskírt Montreal 21 léttskýjað Kaupmannahöfn 16 rigning Berlín 25 heiðskírt New York 19 heiðskírt Stokkhólmur 13 rigning Vín 23 heiðskírt Chicago 26 skýjað Helsinki 12 heiðskírt Moskva 10 alskýjað Orlando 26 léttskýjað DYkŠ…U

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.