Morgunblaðið - 18.05.2022, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 18.05.2022, Blaðsíða 26
26 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 18. MAÍ 2022 Ásta Kristín Benediktsdóttir er einn höfunda fræðiritsins Íslenskar bók- menntir: Saga og samhengi, sem vekja á áhuga ungs fólks á íslenskum bók- menntum. mbl.is/dagmal H o rf ð u h é r Á fleygiferð inn í framtíðina Á fimmtudag: NA 8-13 m/s og rign- ing NV til, en annars suðaustan 3-10 og víða skúrir, en súld við A- ströndina. Hiti yfirleitt 7-14 stig, en mun svalara á Vestfjörðum og Ströndum. Á föstudag: Austlæg átt, 3-8 m/s, en norðaustan 5-10 á Vestfjörðum. Rigning með köflum sunnan til, en stöku skúrir fyrir norðan. Hiti 6-15 stig, svalast á Vestfjörðum. RÚV 13.00 Heimaleikfimi 13.10 Kastljós 13.35 Útsvar 2011-2012 14.35 Söngvaskáld 15.25 Eitt stykki hönnun, takk 15.50 Grænmeti í sviðsljósinu 16.05 Páll á Húsafelli 17.00 Heillandi hönnun 17.30 Basl er búskapur 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Tölukubbar 18.06 Hrúturinn Hreinn 18.13 Lundaklettur 18.20 Skotti og Fló 18.27 Lestrarhvutti 18.34 Millý spyr 18.40 Krakkafréttir 18.45 Lag dagsins 18.52 Vikinglottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.00 Græna röðin með Sinfó 21.05 Eftir brotlendinguna 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Louis Theroux – Mæður á ystu nöf 23.20 Þrælahald nútímans – Kúguð kona Sjónvarp Símans 12.30 Dr. Phil 13.10 The Late Late Show with James Corden 13.50 The Block 14.50 Superstore 15.12 Ræktum garðinn 16.30 Spin City 16.55 The King of Queens 17.15 Everybody Loves Ray- mond 17.40 Dr. Phil 18.25 The Late Late Show with James Corden 19.10 No Activity (US) 19.40 The Neighborhood 20.10 Survivor 21.00 Chicago Med 21.50 Wolfe 22.40 Love Island Australia 23.40 The Late Late Show with James Corden 00.25 Strange Angel 01.25 The Rookie 02.10 9-1-1 02.55 NCIS: Hawaii Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4 . 93,5 07.55 Heimsókn 08.15 The O.C. 09.00 Bold and the Beautiful 09.20 Claws 10.05 Masterchef USA 10.45 Margra barna mæður 11.10 Fósturbörn 11.30 Matargleði Evu 12.00 Um land allt 12.40 Nágrannar 13.00 Ísskápastríð 13.40 The Cabins 14.25 Framkoma 14.50 Lóa Pind: Battlað í borginni 15.40 Ireland’s Got Talent 17.05 Last Week Tonight with John Oliver 17.40 Bold and the Beautiful 18.00 Nágrannar 18.26 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.50 Sportpakkinn 18.55 Ísland í dag 19.10 Fávitar 19.25 Backyard Envy 20.10 Grey’s Anatomy 20.50 The Teacher 21.35 Gentleman Jack 22.35 The Blacklist 23.15 Girls5eva 23.40 NCIS: New Orleans 00.20 The Gloaming 01.10 A Black Lady Sketch Show 01.40 The O.C. 02.20 Claws 03.05 Masterchef USA 03.45 The Cabins 20.00 Að sunnan (e) – 6. þáttur 20.30 Sveitalíf – Krossar Endurt. allan sólarhr. 10.30 Times Square Church 11.30 Charles Stanley 12.00 Með kveðju frá Kanada 13.00 Joyce Meyer 13.30 Time for Hope 14.00 Máttarstundin 15.00 In Search of the Lords Way 15.30 Áhrifaríkt líf 16.00 Billy Graham 17.00 Í ljósinu 18.00 Jesús Kristur er svarið 18.30 Bill Dunn 19.00 Benny Hinn 19.30 Joyce Meyer 20.00 Blönuð dagskrá 21.00 Blandað efni 18.30 Fréttavaktin 19.00 Markaðurinn 19.30 Saga og samfélag 20.00 Bíóbærinn Endurt. allan sólarhr. 06.45 Morgunbæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Á reki með KK. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 11.57 Dánarfregnir. 12.00 Fréttir. 12.03 Uppástand. 12.10 Síðasta lag fyrir fréttir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.42 Þetta helst. 13.00 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Fólkið bak við flóttann. 15.00 Fréttir. 15.03 Svona er þetta. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. 18.00 Spegillinn. 18.30 Saga hugmyndanna. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Endurómur úr Evrópu. 20.35 Mannlegi þátturinn. 21.35 Kvöldsagan: Parísar- hjól. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Samfélagið. 23.05 Lestin. 18. maí Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 4:03 22:47 ÍSAFJÖRÐUR 3:40 23:19 SIGLUFJÖRÐUR 3:22 23:03 DJÚPIVOGUR 3:26 22:23 Veðrið kl. 12 í dag Austan 5-13 m/s í dag, hvassast við suðurströndina og allra nyrst. Rigning eða súld aust- anlands og síðar einnig fyrir norðan, en skúrir annars staðar. Hiti 5 til 15 stig, hlýjast suð- vestanlands. Í sex þátta seríunni Clark á Netflix er sögð saga sænska krimmans Clarks Olofssons sem átt hefur vægast sagt skrautlega ævi. Clark, leikinn snilldarvel af Bill Skarsgård, átti ekki sjö dagana sæla sem barn. Faðir hans var ofbeldisfullur drykkjumaður og móðirin glímdi við geðsjúkdóma og fór það svo að hann var tekinn af þeim. Strax í æsku voru bar- smíðar og glæpir daglegt brauð, en sjarminn var aldrei langt undan. Hann náði að heilla dömurnar upp úr skónum þrátt fyrir að svíkja þær allar og seinna náði hann að heilla alla landsmenn. Dæmi- gerður sýkopati þar á ferð! Clark býr nú í Belgíu sem frjáls maður en sat lengi vel bak við lás og slá fyrir eiturlyfjasmygl, tilraun til manndráps og bankarán. Ótrúlegt en satt þá tókst honum margoft að strjúka úr fang- elsi og ekki vantaði þar hugmyndaflugið. Fræg- astur varð hann fyrir aðild sína að bankaráni einu árið 1973 þegar Jan-Erik Olson, kunningi Clarks, rændi banka í Stokkhólmi. Clark, sem þá sat inni, var fenginn af lögreglu til að fara þar inn og miðla málum og fengi þá frelsið að launum. Þar hafði Olson tekið fjóra gísla og var með í haldi í sex daga. Gíslarnir kunnu afar vel við þá krimma og þar með fæddist hugtakið Stokkhólmsheilkennið. Ljósvakinn Ásdís Ásgeirsdóttir Clark heillar alla upp úr skónum Krimmi Clark, leikinn af Bill Skarsgård, er sjarmerandi. 6 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif, Jón Axel og Ásgeir Páll vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg tónlist og létt spjall yfir daginn með Þór. 14 til 18 Yngvi Eysteins Yngvi spilar betri blönduna af tón- list síðdegis á K100. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Sigríður Elva Vil- hjálmsdóttir og Jón Axel Ólafsson flytja fréttir frá ritstjórn Morg- unblaðsins og mbl.is á heila tím- anum, alla virka daga. Uppbótarmeðferð fyrir þau horm- ón sem vantar þegar breyt- ingaskeiðið gengur í garð hjá kon- um getur bjargað bæði mannslífum og hjónaböndum. Þetta segir Halldóra Skúladóttir frá Kvennaráð.is í samtali við Ís- land vaknar á K100. Hún benti á að ein af hverjum tíu konum á breyt- ingaskeiðinu fengi sjálfsvígshugs- anir. Hún ræddi þar meðal annars um mikilvægi hormónsins te- stósteróns fyrir konur. Viðtalið er í heild sinni á K100.is. „Þetta bjargar hjónaböndum og þetta bjargar lífum“ Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 13 skýjað Lúxemborg 25 heiðskírt Algarve 24 léttskýjað Stykkishólmur 11 skýjað Brussel 27 heiðskírt Madríd 27 heiðskírt Akureyri 15 skýjað Dublin 11 rigning Barcelona 24 heiðskírt Egilsstaðir 9 skýjað Glasgow 16 skýjað Mallorca 26 léttskýjað Keflavíkurflugv. 13 skýjað London 25 skýjað Róm 28 heiðskírt Nuuk 2 léttskýjað París 28 heiðskírt Aþena 26 léttskýjað Þórshöfn 9 alskýjað Amsterdam 22 léttskýjað Winnipeg 11 alskýjað Ósló 19 heiðskírt Hamborg 19 skýjað Montreal 12 alskýjað Kaupmannahöfn 17 alskýjað Berlín 20 léttskýjað New York 23 heiðskírt Stokkhólmur 12 heiðskírt Vín 19 léttskýjað Chicago 17 léttskýjað Helsinki 11 skýjað Moskva 11 rigning Orlando 30 léttskýjað DYkŠ…U SKVÍSAÐU ÞIG UPP FYRIR SUMARIÐ STÆRÐIR 1428 Sparikjóll 17.990 kr Stærðir 44-54 Blóma Túnika 7.990 kr Stærðir 42-60 Marrakesh kjóll 5.990 kr Stærðir 42-60 Verslunin CURVY | Fellsmúla 26 við Grensásveg, 108 RVK | Sími 581-1552 | www.curvy.is KJ Frábært úrval af fatnaði í stærðum 42-60 Þú getur skoðað úrvalið og pantað í netverslun www.curvy.is Afgreiðslutímar í verslun Curvy í Hreyfilshúsinu við Grensásveg Alla virka daga frá kl. 11-18 og Laugardaga frá kl. 11-16

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.