Morgunblaðið - 20.05.2022, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 20.05.2022, Blaðsíða 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 20. MAÍ 2022 Við Hækk um nni í gleð i Tónlistarkonan Guðlaug Sóley Höskuldsdóttir, sem þekkt er undir lista- mannsnafninu Gugusar, þorði ekki að syngja fyrir framan sína eigin móður fyrir aðeins þremur árum. Nú hefur hún spilað á mörgum af helstu tónlist- arhátíðum landsins, samið lag sem var notað í þáttaröð á Netflix og er í þann mund að gefa út aðra plötu. mbl.is/dagmal H o rf ð u h é r Rísandi stjarna Gugusar Á laugardag: Norðan 5-13 m/s. Súld eða rigning norðan- og aust- anlands. Þurrt á Suðvesturlandi en skúrir sunnanlands síðdegis. Hiti frá 6 stigum við norðurströndina upp í 16 stig á Suðurlandi. Á sunnudag: Norðan 3-10 og dálítil rigning á N- og A-landi. Víða bjartviðri sunnan heiða en stöku skúrir syðst á landinu síðdegis. Kólnar lítillega. RÚV 13.00 Heimaleikfimi 13.10 Kastljós 13.35 Útsvar 2011-2012 14.45 89 á stöðinni 15.05 Sýning sýninganna 16.20 Öðruvísi magaverkir 16.50 Tónstofan 17.35 Hnappheldan 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Lesið í líkamann 18.29 Nei sko! 18.34 KrakkaRÚV – Tónlist 18.35 Húllumhæ 18.50 Lag dagsins 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Kastljós 20.00 Gettu betur – Á blá- þræði 21.10 Dýrin mín stór og smá 22.00 Skýrsla 64 23.55 Poirot Sjónvarp Símans 12.30 Dr. Phil 13.15 The Late Late Show with James Corden 14.00 The Block 15.00 This Is Us 15.45 Top Chef 16.30 Spin City 16.55 The King of Queens 17.15 Everybody Loves Raymond 17.40 Dr. Phil 18.25 The Late Late Show with James Corden 19.10 The Unicorn 19.40 Black-ish 20.10 Playing for Keeps 21.55 Social Animals 23.25 Amistad 01.55 A Quiet Place Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4 . 93,5 07.55 Heimsókn 08.20 The O.C. 09.05 Bold and the Beautiful 09.25 Masterchef USA 10.05 Hindurvitni 10.35 Your Home Made Per- fect 11.35 Golfarinn 12.10 It’s Always Sunny in Philadelphia 12.30 Nágrannar 12.50 Bara grín 13.15 Bump 13.50 First Dates Hotel 14.35 The Bold Type 15.15 Glaumbær 15.55 The Dog House 16.40 Real Time With Bill Maher 17.40 Bold and the Beautiful 18.00 Nágrannar 18.26 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.40 Sportpakkinn 18.55 Fyrsta blikið 19.30 Britain’s Got Talent 20.35 Disturbing the Peace 22.00 American Psycho 23.40 Stonewall 01.45 The O.C. 02.25 It’s Always Sunny in Philadelphia 02.45 The Bold Type 03.25 Bump 04.00 First Dates Hotel 18.30 Fréttavaktin 19.00 Lengjudeildin í beinni 21.00 Íþróttavikan með Benna Bó 21.30 Íþróttavikan með Benna Bó Endurt. alllan sólarhr. 06.00 Times Square Church 07.00 Joyce Meyer 07.30 Joseph Prince-New Creation Church 08.00 Joel Osteen 08.30 Kall arnarins 09.00 Jesús Kristur er svarið 09.30 Omega 10.30 In Search of the Lords Way 11.00 Jimmy Swaggart 12.00 Tónlist 13.00 Joyce Meyer 13.30 The Way of the Master 14.00 Michael Rood 14.30 Gegnumbrot 15.30 Máttarstundin 16.30 LAK 17.00 Á göngu með Jesú 18.00 Trúarlíf 19.00 Charles Stanley 19.30 Joyce Meyer 20.00 Blönduð dagskrá 22.00 Blandað efni 23.00 United Reykjavík 24.00 Freddie Filmore 00.30 Á göngu með Jesú 20.00 Föstudagsþátturinn 20.30 Föstudagsþátturinn 21.00 Tónleikar á Græna hattinum – Guð- mundur R 21.30 Tónleikar á Græna hattinum – Guð- mundur R Endurt. allan sólarhr. 06.45 Bæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Í ljósi sögunnar. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Óskastundin. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 11.57 Dánarfregnir. 12.00 Fréttir. 12.03 Uppástand. 12.10 Síðasta lag fyrir fréttir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.42 Þetta helst. 13.00 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Glans. 15.00 Fréttir. 15.03 Sögur af landi. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Vinill vikunnar. 17.00 Fréttir. 17.03 Endastöðin. 18.00 Spegillinn. 18.30 Brot úr Morgunvaktinni. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Flugur. 19.45 Lofthelgin. 20.35 Mannlegi þátturinn. 21.35 Kvöldsagan: Parísar- hjól. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Samfélagið. 23.05 Endastöðin. 20. maí Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 3:56 22:53 ÍSAFJÖRÐUR 3:32 23:28 SIGLUFJÖRÐUR 3:13 23:12 DJÚPIVOGUR 3:19 22:30 Veðrið kl. 12 í dag Austlæg átt 5-13 m/s í gær, en heldur hægari í dag. Skýjað með köflum og skúrir í flest- um landshlutum, einkum síðdegis. Samfelldari rigning á suðaustanverðu landinu. Hiti 7 til 15 stig, svalast á Austfjörðum. Nýafstaðnar kosn- ingar voru góð skemmtun og gátu jafnvel verið meira spennandi en söngva- keppni Evrósjón, þótt ekki væri allur söng- urinn ófalskur. En það var óneit- anlega skrýtið að sjá hvað „Ríkisútvarpið okkar“ var áhugalaust um sveitarstjórnar- málin, sinnti þeim eins lítið og komast mátti upp með og hvorki framboðum né kjósendum til mikils gagns. Oftar en ekki út frá flokkapólitíkinni, en allir, sem eitthvert skynbragð bera á íslensk stjórnmál, vita að pólitíkin í einstökum sveitar- félögum lýtur allt öðrum lögmálum. Þess vegna þarf að nálgast hana út frá hverjum stað fyrir sig. Ég nefni þetta af því að ég var svo heppinn að fá að fjalla um kosningarnar ásamt kollegum mín- um, Stefáni Einari Stefánssyni og Karitas Ríkharðsdóttur, í Morgunblaðinu, á mbl.is, í Dag- málum og í Kosningahlaðvarpi Dagmála. Það var mjög gaman, fróðlegt og uppörvandi; við hittum ógrynni af áhugaverðu fólki, hringinn um landið, og þar var sæg frétta að finna. Það var tímafrekt en ekki mjög kostnaðarsamt, svo maður skilur ekki vanrækslu Rúv., sem rausar án afláts um sérstakt hlutverk sitt „í almanna- þágu“. Það getur ekki einskorðast við glimmer- sýningar fólks með lélegan tónlistarsmekk. Ljósvakinn Andrés Magnússon Kosningasjónvarp og Evrósjón Dagmál Spyrlar í odd- vitaumræðu í Reykjavík. Morgunblaðið/Ágúst Ólíver 6 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif, Jón Axel og Ásgeir Páll vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg tónlist og létt spjall yfir daginn með Þór. 14 til 18 Yngvi Eysteins Yngvi spilar betri blönduna af tónlist síð- degis á K100. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tón- list öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Sigríður Elva Vil- hjálmsdóttir og Jón Axel Ólafsson flytja fréttir frá ritstjórn Morgunblaðsins og mbl.is á heila tímanum, alla virka daga. Þakklæti er margþætt; það er að meta það sem er verðmætt og þýðingarmikið fyrir mann. Að líða eins og maður sé lánsamur en það er einnig ástand þar sem við upp- lifum þakklæti og sýnum það í verki eða orðum. Þakklæti er líka styrkleiki sem við getum þjálfað og eflt. Þetta segja Marit Davíðsdóttir og Yrja Kristinsdóttir hjá Gleði- skruddunni en þær hvöttu hlust- endur og lesendur til að skrifa þakklætisbréf til einstaklings sem hefur reynst þeim vel í lífinu í gleðimola vikunnar í Ísland vaknar á K100. Nánar er fjallað um gleðimola vikunnar á K100.is. Ávinningur þakk- lætisbréfa mikill Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 12 skýjað Lúxemborg 23 skúrir Algarve 26 heiðskírt Stykkishólmur 9 skýjað Brussel 21 léttskýjað Madríd 33 léttskýjað Akureyri 12 alskýjað Dublin 17 léttskýjað Barcelona 24 heiðskírt Egilsstaðir 11 skýjað Glasgow 16 léttskýjað Mallorca 30 heiðskírt Keflavíkurflugv. 11 skýjað London 21 skýjað Róm 26 heiðskírt Nuuk 2 þoka París 25 heiðskírt Aþena 18 léttskýjað Þórshöfn 10 rigning Amsterdam 17 skýjað Winnipeg 10 alskýjað Ósló 17 alskýjað Hamborg 25 skúrir Montreal 12 rigning Kaupmannahöfn 19 skýjað Berlín 27 heiðskírt New York 13 þoka Stokkhólmur 19 heiðskírt Vín 25 heiðskírt Chicago 23 skýjað Helsinki 12 heiðskírt Moskva 10 rigning Orlando 30 léttskýjað DYkŠ…U

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.