Morgunblaðið - 24.05.2022, Qupperneq 23
DÆGRADVÖL 23
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 24. MAÍ 2022
Hólshraun 3 · 220Hafnarfjörður · Símar: 555-1810, 565-1810 · Netfang: veislulist@veislulist.is · www.veislulist.is
Skútan
Sjá verð og verðdæmi
á heimasíðu okkar
www.veislulist.is
Fagnaðir
Næst þegar þið þurfið pinnamat, smurt brauð eða tertur
fyrir útskriftina eða annan mannfagnað, hafðu þá
samband og fáðu tilboð í sal okkar og veitingarnar þínar.
PINNAMATUR
Veislur eru
okkar list!
Bjóðum uppá fjölda tegundapinnamats og tapasrétta
Pinna- og tapasréttir
eru afgreiddir á
einnota fötum,
klárt fyrir veisluborðið.6 3 1 7 2 4 5 9 8
8 7 5 1 9 6 2 3 4
9 4 2 8 3 5 6 1 7
4 1 7 6 5 9 3 8 2
2 9 8 4 1 3 7 6 5
3 5 6 2 7 8 9 4 1
1 6 3 5 4 2 8 7 9
7 2 9 3 8 1 4 5 6
5 8 4 9 6 7 1 2 3
7 8 1 2 5 6 9 4 3
9 5 2 3 4 7 8 1 6
6 3 4 1 9 8 7 5 2
8 4 9 7 3 1 2 6 5
5 6 7 4 2 9 3 8 1
2 1 3 6 8 5 4 9 7
3 2 8 5 1 4 6 7 9
4 7 5 9 6 3 1 2 8
1 9 6 8 7 2 5 3 4
3 4 8 1 5 6 9 2 7
6 7 9 2 4 8 5 3 1
2 5 1 3 7 9 6 4 8
7 9 2 6 1 4 3 8 5
4 6 5 9 8 3 7 1 2
1 8 3 5 2 7 4 9 6
5 1 4 7 3 2 8 6 9
9 3 7 8 6 1 2 5 4
8 2 6 4 9 5 1 7 3
Lausnir
Björk heitir tré. Heitið er eins í öllum föllum nema eignarfalli: til bjarkar og sama gildir um kvennafnið Björk.
Nafnorðið björg (og þar með Landsbjörg ) er eins í öllum föllum nema eignarfalli: til bjargar. Kvennafnið
Björg hins vegar um Björgu og frá Björgu. Þetta vill smita Björk (um og frá „Björku“). Vörumst það.
Málið
Krossgáta
1 2 3 4 5 6 7 8 9
10 11
12 13 14
15 16
17 18 19 20 21
22 23
24 25 26 27 28
29 30
31 32 33
34
Lárétt 1 skrá 10 ernina 11 galla 12 svefndoði 13 dömu 15 gleðja 17 fléttuð taug 19
skraut 22 á fæti 24 hópur 26 viðbótar 29 sérhljóðinn 30 notaðan 31 hnakkkrók
33 samræðu 34 krydd
Lóðrétt 1 óbreyttur 2 kofi í verbúð 3 flík 4 flan 5 álas 6 vekja efasemdir um 7 flytja
með pósti 8 höfuðhreyfing 9 vaxa 14 blómaílát 16 gólar 18 ekkjumaður 20 bolta
21 vogrek 23 uppgjafarhneigð 24 skadda 25 hástétt 27 forsetning 28 bregðast
við 32 íþróttafélag
6 7 4 8
8 5 6 2
4 2 7
5 2
2 7
3
5 4 7
3 8 5 6
6 1 3
1 5 9 3
3 8 1 6
9
4 5
3 8
1 3 6 5 7
8 7
9 3 1
7 5 4
3 8 5 6 2
6 7 8 1
9
3 8
6 3 7 2
1 5 9
5 7 2 8
8 6 3
Sudoku
Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit
birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita
lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tví-
taka neina tölu í röðinni.
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Skyssa. S-Allir
Norður
♠10652
♥Á7
♦Á5
♣DG1093
Vestur Austur
♠K984 ♠D73
♥1054 ♥G983
♦G94 ♦10872
♣Á85 ♣K2
Suður
♠ÁG
♥KD62
♦KD63
♣764
Suður spilar 3G.
Svíinn Eric Jannerstein hefur skrifað
nokkrar sígildar þrautabækur. Ein
þeirra er „Finn felet“ frá 1981 eða „Find
the Mistakes“ í enskri þýðingu. Höf-
undur setur upp fjórar hendur strax í
byrjun og lýsir gangi mála við ímyndað
spilaborð. Á yfirborðinu virðist allt
ganga að óskum en þegar betur er að
gáð leynast „skyssur undir hverjum
steini“, eins og Gölturinn myndi segja.
Það er hlutverk lesandans að finna
skyssurnar.
Suður fær út ♠4 (fjórða hæsta) gegn
3G. Hann drepur drottningu austurs,
spilar tígli á ás og laufdrottningu úr
blindum. Austur hoppar upp með kóng
og spilar spaða, en það dugir vörninni
bara í fjóra slagi.
Það var ágætt hjá sagnhafa að fara
inn í borð til að spila laufi. En hitt var
skyssa að dúkka ekki ♠D í fyrsta slag
og slíta þannig samganginn í hugsan-
legri 5-2-legu (♠K9843 á móti ♠D7).
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 Rf6 4. Rc3 e6 5.
Bg5 Rbd7 6. e3 Da5 7. cxd5 Rxd5 8.
Hc1 Rxc3 9. bxc3 Ba3 10. Hc2 b6 11.
Be2 Ba6 12. 0-0 Bxe2 13. Hxe2 0-0 14.
e4 Hfe8 15. He3 Hac8 16. e5 Bf8 17.
Rd2 c5 18. Re4 cxd4 19. cxd4 Dd5 20.
Rc3 Da5 21. Re4 Dd5 22. Dh5 g6 23.
Dh4 Hc4 24. Rc3 Dc6 25. Re2 Bg7 26.
Bh6 Bxh6 27. Dxh6 Hc8 28. h4 Hc2 29.
Rg3 Hc1
Staðan kom upp á opnu alþjóðlegu
móti sem fram fór í Sitges á Spáni í árs-
lok 2019. Indverski stórmeistarinn A.
Koushik Girish (2.506) hafði hvítt
gegn landa sínum Mohapatra Sidhant
(2.338). 30. Rh5! Hxf1+ 31. Kh2 og
svartur gafst upp enda óverjandi mát.
Það er ávallt nóg um að vera í íslensku
skáklífi, t.d. er þriðjudagsmót í kvöld hjá
Taflfélagi Reykjavíkur. Á morgun hefst
alþjóðlegt mót í Kaupmannahöfn sem
ungir og sterkir íslenskir skákmenn
taka þátt í, sjá skak.is.
Hvítur á leik.
S P E A O I F C R I N I U R F
K G L N U Z D J Z R U G F R L
R N I D N A L B I R E W A M Æ
Á F E J V T T D R L R M N U G
R P A G J S N P G W B I R N S
S A P L I F I N B J Ð R D A T
L A U D E H I J Ó U U D S M L
Ó D D N I Ð V Ð R Ð H M J R A
Ð R Ó J Y E A F E T Á D K A U
X I S G N N Ö V C B T R G V N
L Ð Q K D L U T R Z G I Z C A
S R Y A L M D O A V P A G T Ð
P Y T U U W T T H G U M K S A
T E M R O N Y E H N J A W W C
I H Þ L A I G R O T N A R D G
Blandin
Frambjóðanda
Grotnar
Gyðinglegu
Heyrðir
Lægstlaunaða
Niðurföllum
Skrárslóð
Smábrot
Varmanum
Ónefndir
Þrumuveður
Orðarugl
Finndu fimm breytingar Fimmkrossinn Stafakassinn
Er hægt að búa til tvö fimm
stafa orð með því að nota
textann neðan? Já, það er
hægt ef sami bókstafur kemur
fyrir í báðum orðum.Hvern
staf má nota einu sinni.
Þrautin er að fylla í reitina
með sex þriggja stafa
orðum og nota eingöngu
stafi úr textanum að neðan.
Nota má sama stafinn
oftar en einu sinni.
A A A Ð Ð G G I U
O F U R M E G N I
M
U
Þrautir
Sudoku 5
Krossgáta<
Lárétt1skjalfesta10arana11feil12mók13svanna15kæta17reip19skart22ilin24skari26auka29
aið30nýttan31klakk33tals34allrahanda
Lóðrétt1samur2kró3jakki4an5last6efa7senda8tin9alast14vasi16æpir18ekkill20knatta21
rekald23linka24saka25aðal27utan28ansa32kr
Stafakassinn
AGI GUÐ AÐA
Fimmkrossinn
FORUG MERIN