Morgunblaðið - 24.05.2022, Qupperneq 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 24. MAÍ 2022
LJÓSMYNDA
SAMKEPPNI
200 mílna og Morgunblaðsins
Við leitum að fallegum, hrika-
legum, mögnuðum og öðruvísi
ljósmyndum af sjónum eða við
sjóinn.
Sendu okkur mynd og þú gætir
unnið 50.000 kr. gjafabréf og
fengið myndina þína á forsíðuna á
Sjómannadagsblaði 200 mílna í ár.
Við verðlaunum þrjár myndir:
1.sæti – 50.000 kr. gjafabréf á
Finnsson Bistro og forsíðumynd
200mílna 12. júní
2.sæti – 30.000 kr. gjafabréf á
Finnsson Bistro
3.sæti – 20.000 kr. gjafabréf á
Finnsson Bistro
Skilafrestur er til og
með 3. júní.
Taktu þátt og sendu okkur
myndir á 200milur@mbl.is
Leikhúsmaðurinn Kristján Ingimarsson hefur verið búsettur í Danmörku
síðustu þrjátíu ár. Hann hefur komið reglulega hingað til lands með sýningar
sínar og nú sýnir hann verkið Room 4.1 Live í Borgarleikhúsinu, þar sem
Stóra sviðið breytist í kvikmyndatökustað.
mbl.is/dagmal
H
o
rf
ð
u
h
é
r
Brennur fyrir tilraunaleikhúsinu
Á miðvikudag: Breytileg átt 3-8
m/s og víða dálítil rigning. Hiti 5 til
12 stig.
Á fimmtudag (uppstigning-
ardag):
N 5-10 og lítilsháttar rigning N- og A-lands en skýjað með köflum og líkur á síðdeg-
isskúrum sunnan til. Hiti 5 til 13 stig, mildast sunnan heiða.
RÚV
13.00 Heimaleikfimi
13.10 Kastljós
13.35 Útsvar 2011-2012
14.30 Fyrir alla muni
15.00 Veðrabrigði
16.20 Bækur og staðir
16.30 Menningarvikan
17.00 Íslendingar
17.55 KrakkaRÚV
17.56 Hönnunarstirnin
18.13 Söguspilið
18.39 KrakkaRÚV – Tónlist
18.40 Krakkafréttir
18.45 Sögur frá Listahátíð
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
20.05 Skapalón
20.20 Öðruvísi eins og ég
21.05 Flekklaus
21.40 Hamingjuleit
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Njósnir í Berlín
23.10 Fjölskyldubönd
Sjónvarp Símans
12.30 Dr. Phil
13.13 The Late Late Show
með James Corden
13.53 The Block
14.49 The Neighborhood
15.10 Survivor
16.30 Spin City
16.55 The King of Queens
17.15 Everybody Loves
Raymond
17.40 Dr. Phil
18.25 The Late Late Show
með James Corden
19.10 A.P. BIO
19.40 American Auto
20.10 Good Sam
21.00 FBI
21.50 FBI: Most Wanted
22.40 Love Island Australia
23.40 The Late Late Show
með James Corden
00.25 Strange Angel
01.25 The Rookie
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 . 93,5
07.55 Heimsókn
08.15 The O.C.
08.55 Bold and the Beautiful
09.20 Ultimate Veg Jamie
10.05 Masterchef USA
10.40 Call Me Kat
11.05 Shark Tank
11.45 Home Economics
12.05 30 Rock
12.25 Nágrannar
12.50 The Goldbergs
13.10 The Great British Bake
Off
14.05 Tiny Lives
15.05 Cherish the Day
15.50 The Masked Dancer
16.55 Grey’s Anatomy
17.35 Bold and the Beautiful
18.00 Nágrannar
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.50 Sportpakkinn
18.55 Ísland í dag
19.05 Hell’s Kitchen USA
19.50 Last Man Standing
20.10 S.W.A.T.
20.55 Better Call Saul
21.40 Last Week Tonight with
John Oliver
22.15 Fávitar
22.30 Gentleman Jack
23.25 The Teacher
00.10 Next
00.55 Supernatural
01.35 The O.C.
02.15 Ultimate Veg Jamie
03.00 Call Me Kat
03.20 Shark Tank
18.30 Fréttavaktin
19.00 Matur og heimili
19.30 Útkall
20.00 Bærinn minn (e)
Endurt. allan sólarhr.
05.00 Ísrael í dag
06.00 Jimmy Swaggart
07.00 Joyce Meyer
07.30 Tónlist
08.00 Charles Stanley
08.30 Tomorroẃs World
09.00 Time for Hope
09.30 Máttarstundin
10.30 Trúarlíf
11.30 Blandað efni
12.00 Tónlist
13.00 Joyce Meyer
13.30 Gegnumbrot
14.30 Country Gospel Time
15.00 Omega
16.00 Á göngu með Jesú
17.00 Times Square Church
18.00 Tónlist
18.30 Máttarstundin
19.30 Joyce Meyer
20.00 Blandað efni
23.00 Joseph Prince-New
Creation Church
23.30 Maríusystur
24.00 Joyce Meyer
20.00 Frá landsbyggðunum
(e)
20.30 Mín leið (e) – Halldór
Smárason
Endurt. allan sólarhr.
06.00 Segðu mér.
06.45 Bæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
11.57 Dánarfregnir.
12.00 Fréttir.
12.03 Uppástand.
12.10 Síðasta lag fyrir fréttir.
12.20 Hádegisfréttir.
12.42 Þetta helst.
13.00 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Lofthelgin.
15.00 Fréttir.
15.03 Frjálsar hendur.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Saga hlutanna.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu.
20.35 Mannlegi þátturinn.
21.35 Kvöldsagan: Parísar-
hjól.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið.
23.05 Lestin.
24. maí Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 3:44 23:06
ÍSAFJÖRÐUR 3:15 23:45
SIGLUFJÖRÐUR 2:57 23:29
DJÚPIVOGUR 3:06 22:43
Veðrið kl. 12 í dag
Suðlæg eða breytileg átt, 3-8 m/s í dag. Víða skúrir og hiti 6 til 12 stig.
Óskarsverðlauna-
myndin Sideways var
talin ein af tíu bestu
kvikmyndum ársins
2005, í ársuppgjöri
Sæbjörns heitins
Valdimarssonar sem
þá var kvikmynda-
gagnrýnandi Morg-
unblaðsins, og hún er
líka ein af mínum
uppáhaldskvikmynd-
um sem eru að vísu
margar. Í myndinni segir af kostulegu vínsmökk-
unarferðalagi tveggja vina og það afar ólíkra,
annars vegar kennarans Miles sem er þunglyndur
og fráskilinn vínáhugamaður og leikarans Jacks,
kvennabósa sem hefur ekkert vit á vínum. Halda
þeir í ferðalag um Kaliforníu þar sem smakka á
sem flest vín og í stuttu máli sagt fer það úr bönd-
unum, eða „sideways“ eins og Bandaríkjamenn
myndu orða það. Í myndinni kemur glöggt fram
hatur Miles á merlot-rauðvínum og eru orð hans í
myndinni, „I am NOT drinking any f****** mer-
lot!"“, þ.e. „ég mun ekki drekka neitt fjandans
merlot!“, afar eftirminnileg.
Það var því áhugavert að heyra, í einum þátta
hlaðvarpsins Scriptnotes sem fjallar um eitt og
annað tengt handritaskrifum kvikmynda, að þetta
merlot-hatur Miles hefði leitt til samdráttar í sölu
á merlot og aukinnar framleiðslu á pinot noir-
vínum sem Miles hefur mikið dálæti á í myndinni.
Þessi áhrif eru einkar athyglisverð og í raun
furðuleg því Miles er auðvitað skálduð persóna og
ekkert sem segir að hann hafi rétt fyrir sér.
Ljósvakinn Helgi Snær Sigurðsson
Ekkert merlot!
Vín Paul Giamatti í hlut-
verki Miles í Sideways.
6 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif,
Jón Axel og Ásgeir Páll vakna með
hlustendum K100 alla virka
morgna.
10 til 14 Þór
Bæring
Skemmtileg tón-
list og létt spjall
yfir daginn með
Þór.
14 til 18 Yngvi
Eysteins Yngvi
spilar betri blönduna af tónlist síð-
degis á K100.
7 til 18 Fréttir Jón Axel Ólafsson
og Sigríður Elva Vilhjálmsdóttir
flytja fréttir frá ritstjórn Morg-
unblaðsins og mbl.is á heila tím-
anum, alla virka daga.
Eftir nokkurra ára hlé verður
Landsmót hestamanna loks haldið
á Gaddstaðaflötum á Hellu í sum-
ar, nánar tiltekið 3. –11. júlí. Síðast
var landsmótið haldið árið 2018.
Söng-, hesta- og tamningakonan
Fríða Hansen og tónlistarmaðurinn
Hreimur Örn Heimisson gáfu af því
tilefni út Landsmótslagið svokall-
aða sem ber titilinn „Drottning um
stund“. Fríða mætti í morgunþátt-
inn Ísland vaknar á dögunum og
ræddi um mótið en mikil eftir-
vænting er meðal hestafólks fyrir
mótinu.
Nánar er fjallað um málið á
K100.is.
Drottning um stund á
langþráðu landsmóti
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 10 léttskýjað Lúxemborg 17 léttskýjað Algarve 24 heiðskírt
Stykkishólmur 9 heiðskírt Brussel 14 skýjað Madríd 26 léttskýjað
Akureyri 6 alskýjað Dublin 14 skýjað Barcelona 23 léttskýjað
Egilsstaðir 7 skýjað Glasgow 14 alskýjað Mallorca 29 léttskýjað
Keflavíkurflugv. 11 skýjað London 18 skýjað Róm 28 heiðskírt
Nuuk 0 snjókoma París 16 alskýjað Aþena 27 léttskýjað
Þórshöfn 9 rigning Amsterdam 14 súld Winnipeg 15 léttskýjað
Ósló 16 alskýjað Hamborg 22 heiðskírt Montreal 13 skýjað
Kaupmannahöfn 16 léttskýjað Berlín 22 heiðskírt New York 21 heiðskírt
Stokkhólmur 16 heiðskírt Vín 21 heiðskírt Chicago 14 léttskýjað
Helsinki 17 heiðskírt Moskva 14 alskýjað Orlando 30 léttskýjað
DYk
U