Morgunblaðið - 03.06.2022, Side 30

Morgunblaðið - 03.06.2022, Side 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 3. JÚNÍ 2022 –– Meira fyrir lesendur NÁNARI UPPLÝSINGAR um auglýsingapláss: Berglind Bergmann Sími: 569 1246 berglindb@mbl.is fylgir Morgunblaðinu þriðjudaginn 21. júní 2022 Auglýsendur athugið SÉRBLAÐ B A BLAÐ Handknattleikskonan Karen Knútsdóttir fór á kostum fyrir Fram á nýliðnu keppnistímabili, þegar liðið varð Íslandsmeistari í 23. sinn eftir 3:1-sigur gegn Val í úrslitum Íslandsmótsins. mbl.is/dagmal H o rf ð u h é r Forréttindi að spila með bestu vinkonunum Á laugardag: Vestan og norð- vestan 3-8 m/s og léttir víða til, en 8-13 og lítilsháttar væta á Norður- og Norðausturlandi fyrir hádegi. Hiti frá 6 stigum við norðurströnd- ina, upp í 15 stig á Suðausturlandi. Á sunnudag: Suðvestlæg átt, 5-13 m/s með rigningu. Hiti 8 til 15 stig. RÚV 13.00 Heimaleikfimi 13.10 Kastljós 13.35 Útsvar 2011-2012 14.30 Eldað úr afskurði 14.55 Sumarlandabrot 2021 15.00 90 á stöðinni 15.20 Hið sæta sumarlíf 15.50 Með okkar augum 16.20 Úti 16.45 Stiklur 17.30 Tónstofan 17.55 KrakkaRÚV 17.56 Lesið í líkamann 18.24 Sögur – stuttmyndir 18.31 Sögur – stuttmyndir 18.45 Sögur frá Listahátíð 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Kastljós 20.00 Gettu betur – Á blá- þræði 21.15 Dýrin mín stór og smá 22.05 Vera 23.35 Merki um ást Sjónvarp Símans 12.30 Dr. Phil 13.14 The Late Late Show með James Corden 13.54 The Block 14.44 Bachelor in Paradise 16.30 Spin City 16.55 The King of Queens 17.15 Everybody Loves Raymond 17.40 Dr. Phil 18.25 The Late Late Show með James Corden 19.10 The Unicorn 19.40 Black-ish 20.10 Win a Date with Tad Hamilton! 21.45 The Rental 23.15 Are You Here Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4 . 93,5 07.55 Heimsókn 08.15 The Mentalist 08.55 Bold and the Beautiful 09.20 Supernanny 10.00 MasterChef Junior 10.45 Hindurvitni 11.10 Your Home Made Per- fect 12.10 It’s Always Sunny in Philadelphia 12.35 Nágrannar 12.55 Bara grín 13.20 First Dates Hotel 14.05 The Bold Type 14.50 Út um víðan völl 15.25 The Dog House 16.10 Shipwrecked 17.00 Glaumbær 17.40 Bold and the Beautiful 18.00 Nágrannar 18.26 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.40 Sportpakkinn 18.55 Wipeout 19.25 Britain’s Got Talent 20.25 Voyagers 22.10 Midway 00.25 The Hunt 01.50 The Mentalist 02.35 Supernanny 03.15 Your Home Made Per- fect 04.15 It’s Always Sunny in Philadelphia 18.30 Fréttavaktin 19.00 Lengjudeildin í beinni 21.00 Íþróttavikan með Benna Bó Endurtek. allan sólarhr. 05.00 Charles Stanley 05.30 Tónlist 06.00 Times Square Church 07.00 Joyce Meyer 07.30 Joseph Prince-New Creation Church 08.00 Joel Osteen 08.30 Kall arnarins 09.00 Jesús Kristur er svar- ið 09.30 Omega 10.30 In Search of the Lords Way 11.00 Jimmy Swaggart 12.00 Tónlist 13.00 Joyce Meyer 13.30 The Way of the Mast- er 14.00 Michael Rood 14.30 Gegnumbrot 15.30 Máttarstundin 16.30 LAK 17.00 Á göngu með Jesú 18.00 Trúarlíf 19.00 Charles Stanley 19.30 Joyce Meyer 20.00 Blönduð dagskrá 22.00 Blandað efni 23.00 United Reykjavík 20.00 Föstudagsþátturinn 20.30 Föstudagsþátturinn 21.00 Tónleikar á Græna hattinum – Óskar Pét- urs, Eyþór Ingi og Ívar Helga 21.30 Tónleikar á Græna hattinum – Óskar Pét- urs, Eyþór Ingi og Ívar Helga Endurt. allan sólarhr. 06.45 Bæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Í ljósi sögunnar. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Óskastundin. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 11.57 Dánarfregnir. 12.00 Fréttir. 12.03 Uppástand. 12.10 Síðasta lag fyrir fréttir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.42 Þetta helst. 13.00 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Glans. 15.00 Fréttir. 15.03 Sögur af landi. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Vínill vikunnar. 17.00 Fréttir. 17.03 Endastöðin. 18.00 Spegillinn. 18.30 Brot úr Morgunvaktinni. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Flugur. 19.45 Lofthelgin. 20.35 Samfélagið. 21.35 Kvöldsagan: Mávahlát- ur. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Mannlegi þátturinn. 23.05 Endastöðin. 3. júní Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 3:17 23:36 ÍSAFJÖRÐUR 2:31 24:32 SIGLUFJÖRÐUR 2:11 24:18 DJÚPIVOGUR 2:36 23:16 Veðrið kl. 12 í dag Suðvestan 3-8 m/s, skýjað og dálítil væta öðru hvoru, en bætir í vind og úrkomu á morg- un. Yfirleitt þurrt austast þar til annað kvöld. Hiti 5 til 15 stig, hlýjast austanlands. Löngu og ströngu tíma- bili í Evrópufótbolt- anum er lokið. Meist- arar hafa verið krýndir og lélegustu liðin hafa verið send niður um deild. Draumar um margfalda sigra sumra urðu að engu en önnur lið fóru jafnvel fram úr eigin væntingum. Sú breyting varð á í vetur að maður varð helst að vera með þrjár áskriftir til að fylgjast með stærstu leikjunum. Stöð 2 sport var með enska bik- arinn og hluta af Evrópuboltanum, Viaplay með hluta af Evrópuboltanum og Síminn með ensku deildina. Ágætlega var staðið að útsendingum á öll- um stöðvum; á Stöð 2 sport hafa menn gert þetta um árabil og kunna til verka. Mættu þó gjarnan slaka aðeins á auglýsingapökkunum og bjóða upp á meiri greiningu. Sama gildir um Símann. Lýsendur og greinendur þar hafa margt gott fram að færa og mættu endilega fá betri tíma til að láta ljós sitt skína í hálfleik. Svo væri reyndar frábært ef lýs- endur myndu slaka á að kommenta á hverja einustu snertingu og hvert innkast. Það má alveg koma þögn inn á milli. Og svo er það Viaplay. Fyrir utan hökt á mynd- inni og fleira slíkt hefur innkoma veitunnar verið sem ferskur andvari. Nýtt og ferskt fólk stýrir um- fjölluninni og sérstakur greinandi er með þeim sem lýsir leikjunum. Meira svona! Ljósvakinn Höskuldur Daði Magnússon Ferskir vindar blása í boltanum Nýliðar Villi og Andri úr Steve dagskrá hafa kom- ið sterkir inn á Viaplay. 6 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif, Jón Axel og Ásgeir Páll vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg tónlist og létt spjall yfir dag- inn með Þór. 14 til 18 Yngvi Eysteins Yngvi spilar betri blönduna af tónlist síðdegis á K100. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100 7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs- son og Jón Axel Ólafsson flytja fréttir frá ritstjórn Morgunblaðsins og mbl.is á heila tímanum, alla virka daga. Kristín Sif, einn þáttastjórnandi morgunþáttarins Ísland vaknar á K100, hefur staðið í ýmsu upp á síðkastið, en hún hefur vitað af litlum loðnum gesti í ruslaskápn- um sínum um þó nokkurt skeið. Hún neyddist þó til að gera eitt- hvað í málunum í gær og sagði frá því í þættinum en sjálf segist hún ekkert hafa á móti músum. „Þannig er mál með vexti að það er búin að vera mús inni í skápnum mínum, heima hjá mér, svolítið lengi,“ sagði Kristín við þá Ásgeir Pál og Jón Axel en sá síðarnefndi er afar lítið hrifinn af músum, eins og heyra má í upptöku af samræð- unum. Nánar á K100.is. Það er músagang- ur hjá Kristínu Sif Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 9 alskýjað Lúxemborg 21 heiðskírt Algarve 21 léttskýjað Stykkishólmur 9 alskýjað Brussel 21 heiðskírt Madríd 27 heiðskírt Akureyri 12 alskýjað Dublin 16 skýjað Barcelona 24 heiðskírt Egilsstaðir 13 léttskýjað Glasgow 17 léttskýjað Mallorca 27 léttskýjað Keflavíkurflugv. 9 alskýjað London 19 alskýjað Róm 29 heiðskírt Nuuk 8 léttskýjað París 24 heiðskírt Aþena 30 heiðskírt Þórshöfn 10 heiðskírt Amsterdam 17 léttskýjað Winnipeg 7 skúrir Ósló 16 alskýjað Hamborg 16 léttskýjað Montreal 18 alskýjað Kaupmannahöfn 13 alskýjað Berlín 19 heiðskírt New York 24 léttskýjað Stokkhólmur 11 skýjað Vín 23 heiðskírt Chicago 22 léttskýjað Helsinki 10 súld Moskva 24 alskýjað Orlando 30 léttskýjað DYkŠ…U

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.