Morgunblaðið - 25.06.2022, Page 11
FRÉTTIR 11Innlent
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 25. JÚNÍ 2022
Sumarkjólar frá
B E R N H A R Ð
L A X D A L
#0"-$./+" )&! , #% ''* (())
LAXDAL er í leiðinni
laxdal.is
Starfsmannafatnaður
fyrir hótel og veitingahús
Höfðabakka 9, 110 Reykjavík | Sími 561 9200 | www.eddaehf.is
Hótelrúmföt kristin@run.is | Starfsmannafatnaður thorhildur@run.is
Eigum allt fyrir:
• Þjóninn
• Kokkinn
• Gestamóttökuna
• Þernuna
• Hótelstjórnandann
Hótelrúmföt
Sérhæfum okkur í sölu á rúm-
fatnaði og öðru líni fyrir hótel
Guðsþjónusta var haldin við úti-
altarið á Esjubergi á Kjalarnesi í
gær í tilefni af Kjalarnesdögum.
Fólk frá Úkraínu, sem nú býr á Kjal-
arnesi, var boðið sérstaklega vel-
komið. Eftir athöfnina var öllum
boðið í kjötsúpuveislu í félagsheim-
ilinu Fólkvangi.
Einnig fór fram í gær fjöruhreins-
un og gróðursetning með Skógrækt-
arfélagi Kjalnesinga.
Kjalarnesdagar hófust á fimmtu-
daginn og þeim lýkur á morgun.
Dagskrá dagsins í dag hefst klukkan
14 í Fólkvangi við Klébergsskóla.
Sirkus Ísland verður með sýningu
klukkan 14.30, kaffihús verður opið
og sölubásar, einnig verða hoppu-
kastali og tívolítæki á staðnum.
Björgunarsveitin Kjölur býður upp
á fjórhjólaferðir og slökkvi- og
björgunarsveitarbílar verða til sýnis
ásamt ýmsu fleiru.
Á morgun verður m.a. boðið upp á
ratleik klukkan 12 og örnefna- og
sögugöngu með Sögufélaginu Steina
kl. 16-18. Gangan hefst í Brautar-
holti og verður gengið þaðan að
Arnarholti og Hofi. gudni@mbl.is
Morgunblaðið/Hákon
Kjalarnesdagar Úkraínumenn búsettir á Kjalarnesi og börn þeirra fengu íslenska kjötsúpu í félagsheimilinu Fólkvangi síðdegis í gær.
Nóg um að vera á
Kjalarnesdögum
Esjuberg Guðsþjónusta fór fram við útialtarið á Esjubergi og Kjalnesingar
gátu lagt blóm að krossinum, sem þeir tíndu í næsta nágrenni.
Viðskipti