Morgunblaðið - 27.07.2022, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 27.07.2022, Blaðsíða 25
MENNING 25 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 27. JÚLÍ 2022 Nánari upplýsingar um sýningartíma á sambio.is TRYGGÐU ÞÉR MIÐA INNÁ 96% CHRIS HEMSWORTH CHRISTIAN BALE TESSA THOMPSON TAIKA WAITITI RUSSELL WITH CROWE NATALIE AND PORTMAN HJÖRTUR JÓHANN JÓNSSON ALDÍS AMAH HAMILTON AHD TAMIMI GUÐJÓN DAVÍÐ KARLSSON LÍSA PÁLSDÓTTIR HARALD G. HARALDS KATRÍN HALLDÓRA SIGURÐARDÓTTIR 82% Empire The Playlist BBC The sun Total FilmRogerEbert.com »Lútuleikur í Súdan, forvarsla steindra glugga Notre-Dame dómkirkjunnar í París, líkamsmálun í Banda- ríkjunum og lestur á svamli í Dauðahafinu er meðal þess sem ljós- myndarar AFP-veit- unnar hafa fangað á síðustu dögum. Menningarviðburðir víðs vegar um heiminn Glöð á rauða dreglinum Monique Kim, Anna Lore, Cooper Koch, Theo Germaine, Kevin Bacon, Carrie Preston, Austin Crute, Darwin Del Fabro og Quei Tann voru viðstödd þegar kvikmyndin They/Them var heimsfrumsýnd á lokadegi hinsegin kvikmyndahátíðarinnar Outfest Los Angeles LGBTQ+ í Kaliforníu um nýliðna helgi. Litrík Dagur líkamsmálunar var haldinn hátíðlegur í níunda sinn á Union Square í New York í Bandaríkjunum um helgina. Lista- maðurinn Andy Golub stendur fyrir skipulagningu dagsins. Flotið Líbanski leikarinn Georges Khabbaz skoðar dagskrá alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar í Amman á notalegu floti sínu í Dauðahafinu. Strengir Súdönsk stúlka leikur á oud í Bait al-Oud, arabísku tónlistarstofnuninni í Khartoum. Oud er er sérstök gerð lútu sem á uppruna sinn í Mið-Austurlöndum og er náskyld gítarnum. Ófrýnilegur Heimafólk í Paragvæ heldur hátíð í Guar- ani. Þátttakendur klæðast fuglabúningum og bera grímur með það að markmiði að hræða burt ræningja. Gler Flavie Vincent-Petit vinnur að því að hreinsa og forverja steinda glugga úr Notre-Dame dómkirkjunni í París sem brann 2019. Vinnustofa hennar, sem er í Troyes, var ein átta sem valdar voru til verksins. Gluggarn- ir eru þrír metrar á breidd og átta til níu metrar á hæð. AFP/Francois Nascimbeni AFP/Norberto DuarteAFP/Ashraf Shazly AFP/JC Olivera AFP/Timothy A. Clary AFP/Patrick Baz

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.