Morgunblaðið - Sunnudagur - 12.06.2022, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - Sunnudagur - 12.06.2022, Blaðsíða 1
Misstum aldrei vonina Vinkonur í hálfa öld Hátíðartónleikar í Skálholti á 17. júní hefðu vel getað orðið svanasöngur Valgeirs Guðjónssonar tónlistar- manns, en hann greindist með krabbamein á síðasta ári sem hafði dreift sér í eitla og merg. Valgeir, sem fagnaði sjötugsafmæli í ár, er nú laus við krabbann og hvergi nærri hættur. Kona hans og nánasti sam- starfsmaður, Ásta Kristrún Ragnarsdóttir, stóð þétt við bakið á manni sínum í gegnum erfið veikindi. 8 12. JÚNÍ 2022 SUNNUDAGUR Við viljum ekki yfir- gefa heimili okkar Fréttaritari Morgun- blaðsins var í úthverfi Karkív í Úkraínu og ræddi við íbúa sem búa við stríð og eyðileggingu, en vilja hvergi fara.12 Allt sem lifir er yrkisvert Bjartmar Guðlaugsson sendir frá sér nýtt lag á 70 ára afmælinu og segir aldrei hafa verið jafn skemmtilegt að semja tónlist. 14 Hildur Ásgeirs- dóttir og Julie Mangino kynntust ungar. Julie var hér skiptinemi og talar enn lýta- lausa íslensku. 20

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.