Morgunblaðið - Sunnudagur - 12.06.2022, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - Sunnudagur - 12.06.2022, Blaðsíða 18
Gestir þáðu veitingar í Sveinshúsi að athöfn lokinni en í því húsi var Sveinn lengi með vinnustofu. Bogi heldur streyminu gangandi undir húsvegg við krefjandi aðstæður. Kristján Valur kveikir á altariskertum í upphafi vígslunnar. Altaristafla Sveins á sínum stað. Jónína komin inn úr rigning- unni ásamt dóttur sinni Þór- dísi og klæðir sig úr hemp- unni í vinnustofu Sveins. ’ Segja má að kirkjan sé endurreist í annað sinn. Hún mun hafa verið að falli komin um miðja síðustu öld en var endurvígð árið 1964. Kirkjan var hins vegar tekin fyrst í notkun árið 1857. 18 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 12.6. 2022 Í MYNDUM

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.