Morgunblaðið - 04.07.2022, Síða 23
DÆGRADVÖL 23
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 4. JÚLÍ 2022
Smiðjuvegi 4C | 200 Kópavogur | Sími 587 2202 | hagblikk@hagblikk.is | hagblikk.is
HAGBLIKK
Álþakrennur
& niðurföll
Þakrennurnar eru frá GRÖVIK VERK í Noregi
Þær eru einfaldar í uppsetningu
HAGBLIKK
Ryðga ekki
Brotna ekki
Litir á lager:
Svart, hvítt, ólitað, rautt
silfurgrátt og dökkgrátt
5 6 8 1 9 4 7 2 3
2 7 9 5 3 6 1 8 4
3 1 4 8 2 7 5 9 6
8 4 3 2 7 9 6 1 5
7 2 5 6 1 8 3 4 9
6 9 1 4 5 3 8 7 2
9 8 7 3 6 2 4 5 1
1 3 2 7 4 5 9 6 8
4 5 6 9 8 1 2 3 7
9 6 3 2 5 7 8 1 4
1 2 7 6 4 8 9 3 5
4 5 8 3 9 1 7 6 2
7 8 5 4 1 6 2 9 3
6 9 2 8 7 3 5 4 1
3 4 1 5 2 9 6 8 7
5 1 4 9 6 2 3 7 8
8 7 6 1 3 5 4 2 9
2 3 9 7 8 4 1 5 6
5 7 1 3 9 4 2 6 8
4 2 6 1 5 8 3 9 7
3 9 8 6 7 2 1 4 5
7 5 2 8 1 6 4 3 9
9 6 3 2 4 7 5 8 1
8 1 4 9 3 5 7 2 6
6 4 5 7 8 3 9 1 2
2 3 9 5 6 1 8 7 4
1 8 7 4 2 9 6 5 3
Lausnir
Að hafa tilburði til e-s er að reyna e-ð, gera tilraun til e-s: „Hann hafði nokkra tilburði til að koma málinu
áleiðis en án árangurs.“ Ef við sleppum til- stendur eftir: að hafa burði til e-s. Og það er annað. Burðir eru
kraftar, geta. Maður getur haft tilburði til að lyfta lóði – en ekki haft burði til þess.
Málið
Krossgáta
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10
11 12 13
14 15
16 17 18 19 20
21 22 23
24 25 26 27
28 29 30
31 32
33
Lárétt 1 skáldlegur 8 slævi 9 svell á fljóti 11 vafa 12 skriðna 14 snillingur 16 til-
raun til að finna 18 körfuknattleikur 21 liðið vel 23 óhreinindi 24 skárri 26 nudda
28 hljóma 29 virt fyrir sér 31 samtíðar 33 ritaður
Lóðrétt 1 allur 2 klisja 3 kusk 4 eiga 5 athuga 6 örlaganornar 7 þýsk á 10 af-
brotamaður 13 kunna við 15 matast 17 húðsjúkdómur 19 aðstæður á slysstað
20 kanínuull 22 brjóstnál 24 ósk 25 brúsa 27 hreyfst ört 30 mótlæti 32 klukka
7 2
2 7 4
9 6
8 2 9
7 2 1 8 3
6 7
8 1
1 3 2 9 6
4 3 7
5 8 1
1 2 4 3
9 2
8 5 3
6 8 3
4 1 8
2
6 4 2 9
1 6
7 1 9 2 8
2 6 7
3 9 1
2 6 9
3 2 7 5 1
8 9 7
7 3
9 5
8
Sudoku
Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit
birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita
lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tví-
taka neina tölu í röðinni.
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Næfurþunn slemma. N-AV
Norður
♠G9875
♥Á654
♦D105
♣8
Vestur Austur
♠KD106 ♠43
♥32 ♥G108
♦G97 ♦842
♣ÁG97 ♣105432
Suður
♠Á2
♥KD97
♦ÁK63
♣KD6
Suður spilar 6♥.
Englendingurinn Ben Norton og Ís-
lendingurinn Sveinn Rúnar Eiríksson
voru í hópi örfárra keppenda sem
sögðu og unnu 6♥ í þessu spili Evr-
ópumótsins. Þeir spiluðu nákvæmlega
eins, spil fyrir spil. Spaðakóngur út.
Eftir ♠Á og þrjár umferðir af trompi
spiluðu báðir tígli á TÍUNA. Dálítið sér-
kennilegt og óþarfi í þessari legu, en
eigi að síður tæknilega rétt. Tígullinn
verður að gefa fjóra slagi og það er lík-
legra að gosinn sé annar eða fjórði í
vestur (24%) en þriðji í austur (18%).
En þetta var bara fyrsta vers. Næsta
vers fólst í því að henda laufi í fjórða
tígulinn og spila spaða að blindum.
Vestur dúkkaði (gegn báðum) og ♠G
átti slaginn. Og þá var komið að þriðja
versi: að spila spaða úr borði og henda
laufi heima. Vestur gerði sitt besta með
því að spila undan ♣Á, en það kom fyrir
lítið – báðir hleyptu á kónginn og unnu
sitt spil.
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rd2 a6 4. Bd3 c5 5.
dxc5 Bxc5 6. exd5 exd5 7. Rb3 Bb6 8.
Rf3 De7+ 9. De2 Rc6 10. Bf4 Dxe2+ 11.
Bxe2 Bg4 12. h3 Bh5 13. 0-0-0 0-0-0 14.
g4 Bg6 15. Rfd4 Rxd4 16. Rxd4 Rf6 17.
g5 Rd7 18. h4 Hhe8 19. Hh3 Re5 20.
Hc3+ Kb8 21. h5 Bxd4 22. Hxd4 Bf5 23.
He3 f6
Staðan kom upp á opnu alþjóðlegu
móti sem lauk fyrir skömmu í Prag í
Tékklandi. Indverski stórmeistarinn
Gupta Sankalp (2.505) hafði hvítt gegn
heimamanninum Tomas Ludvik
(2.233). 24. h6! Ka7 svartur hefði líka
tapað eftir 24. … gxh6 25. gxf6. 25. hxg7
Rc6 26. Hxd5 fxg5 27. Hxe8 Hxe8 28.
Be3+ og svartur gafst upp. Lokaumferð
áskorendamótsins fer fram í dag á
Spáni. Áætlað er að sigurvegari mótsins
mæti heimsmeistaranum Magnus Carl-
sen í heimsmeistaraeinvígi en Norðmað-
urinn hefur þó gefið til kynna að hann
hafi teflt sitt síðasta HM-einvígi.
Hvítur á leik
S N R Q X I T L D I S L R D N
C K L U C E G Y M B Y X T G X
T A I N G J J D G Z U E Y S O
R N K L D O H A V J I Q Ó I O
B N U A O F V H Q K N L M R F
N A L N N R R I N B A Z F T U
G M U S I F Ð A P R T R O S R
Z R K O C K Ð S L Ú A A K U V
W A Ö Q X I A A D M J Z B A A
Q J V M R L N Þ L Ó T D B Ð L
S Æ Í X U D P Ö A I M Y O U D
A B S D A A G C V T D S J S I
S S N D H U Z C B S Ó F N X G
L Ö P H M Q Z R E R I V A D Z
G A N I D L Ö N R Á J T K J F
Bæjarmanna
Djúpivogur
Framlögum
Göndul
Járnöldina
Kvótaþakinu
Ofurvaldi
Skilorðsdóm
Suðaustri
Sívökulu
Sólarlanda
Teiknaðir
Orðarugl
Þrautir
Finndu fimm breytingar
Sudoku 5
Krossgáta<
Lárétt1háfleygur8rói9árís11ifa12gliðna14séní16leit18karfa21unað23im24betri26kiða28
óma29skoðað31nútíma33skrifaður
Lóðrétt1heill2frasi3ló4eign5gái6urðar7rín10sakamaður13líka15étur17exem19aðkoma20
fiða22nisti24bón25tank27iðað30kíf32úr