Morgunblaðið - Sunnudagur - 17.07.2022, Side 22

Morgunblaðið - Sunnudagur - 17.07.2022, Side 22
22 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 17.7. 2022 LÍFSSTÍLL Fæst í apótekum, heilsuhúsum og heilsuhillum stórverslanna. húsastól, Konsumstuhi nr. 14 sem nýtur enn þann dag í dag mikilla vinsælda um allan heim. Stóllinn er einnig merkilegur fyrir þær sakir að hann er fyrsta húsgagnið sem var fjöldaframleitt. Glæsilega J39-stólinn er að finna á mörgum fallegum heimilum, en þar að auki prýddu þeir Hallgríms- kirkju í þó nokkur ár. Stóllinn var hannaður árið 1947 af Børge Mo- gensen og er úr olíuborinni eik með handofinni setu úr nátt- úrulegum pappa. Árið 1950 komu tveir glæsistólar á markaðinn. Annars vegar var það hinn heimsfrægi CH24 Y-stóll, eða óskabeinastóll sem danski hús- gagnahönnuðurinn Hans J. Wagner hannaði fyrir Carl Hansen & Søn. Stóllinn er að margra mati einn fegursti stóll heims. Seta stólsins er handofin úr 120 metrum af sterkum pappírsþræði. Sama ár hannaði Pierre Jeanneret hægindastólinn vin- sæla Chandigarh. Stóllinn er blanda af viði og reyr, en hann fæst í nokkrum litum og gefur sterkan svip á hvaða rými sem er. Síðan þá hafa fjölmargir hönnuðir nýtt sér þá fallegu áferð sem ofinn reyr og papp- ír gefa húsgögnum, en þar á meðal má nefna Cuba-stólinn eftir Morten Gøttler frá árinu 1997 og Nomad- stóllinn frá NORR11 eftir Kristian Sofus Hansen og Tommy Hyl- dahl frá árinu 2018. O finn reyr varð fyrst vinsæll efniviður í stóla og sófa árið 1715. Reyr er planta sem er þekkt fyrir að vera sveigj- anleg, sterk og endingargóð og hentar því sérlega vel í stóla. Árið 1859 smíðaði Michael Tho- net hinn goðsagnakennda kaffi- Gefðu heimilinu notalegan blæ Stólar með ofnum reyr og pappa eru gríðarlega vinsælir í dag, enda gefa þeir heimilinu hlýlegan og notalegan blæ. Margir af fremstu húsgagnahönn- uðum heims notast við þessa aldagömlu aðferð þar sem reyr eða pappi er ofið á setur eða bök stólanna. Það er óhætt að segja að ofnir stólar séu bæði klassískir og tímalausir, en margir þeirra eiga sér langa sögu. Irja Gröndal irja@mbl.is CH24 Y-stóllinn er heimsfrægur. Ljósmynd/Epal.is Hægindastóllinn Chandigarh eftir Pierre Jeanneret. Ljósmynd/Nomadstore.is J39 stólinn er að finna á mörgum heimilum. Ljósmynd/Epal.is Cuba-stóllinn eftir Morten Gøttler kom út árið 1997. Ljósmynd/Epal.is Nomad-stóllinn frá Norr11. Ljósmynd/Norr11 Flestir kannast við kaffihúsastólinn fræga, en í dag eru til ýmsar út- færslur af stólnum. Ljósmynd/Epal.is

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.