Morgunblaðið - Sunnudagur - 17.07.2022, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - Sunnudagur - 17.07.2022, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 17.7. 2022 Sjálfsmynd lista- manns, fyrsta úti- listaverkið í Reykja- vík, var sett upp á Austurvelli árið 1875, en vék seinna fyrir styttu Jóns Sigurðssonar. Var þá flutt í Hljóm- skálagarðinn og er þar enn. Verkið sýn- ir listamanninn hér halla sér að mynd sinni, Vonargyðjan. Hver er þessi lista- maður, Dani af ís- lenskum ættum? MYNDAGÁTA Morgunblaðið/Sigurður Bogi Sjálfs- mynd hvers? Svar:BertelThorvaldsen(1770-1844)MóðirBertelsvarfráJótlandienfaðirhansSkagfirð- ingur.BertelnammyndlistíKaupmannahöfn,varðeinnþekktastilistamaðurEvrópuog einnhelstifulltrúinýklassískastílsinsíhöggmyndalist.Þóttíslenskurværiaðhlutakom hannaldreitilÍslands,enhéltþóalltaftengslumviðfólkhér. ÞRAUTIR OG GÁTUR

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.