Morgunblaðið - Sunnudagur - 17.07.2022, Side 26

Morgunblaðið - Sunnudagur - 17.07.2022, Side 26
26 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 17.7. 2022 Sjálfsmynd lista- manns, fyrsta úti- listaverkið í Reykja- vík, var sett upp á Austurvelli árið 1875, en vék seinna fyrir styttu Jóns Sigurðssonar. Var þá flutt í Hljóm- skálagarðinn og er þar enn. Verkið sýn- ir listamanninn hér halla sér að mynd sinni, Vonargyðjan. Hver er þessi lista- maður, Dani af ís- lenskum ættum? MYNDAGÁTA Morgunblaðið/Sigurður Bogi Sjálfs- mynd hvers? Svar:BertelThorvaldsen(1770-1844)MóðirBertelsvarfráJótlandienfaðirhansSkagfirð- ingur.BertelnammyndlistíKaupmannahöfn,varðeinnþekktastilistamaðurEvrópuog einnhelstifulltrúinýklassískastílsinsíhöggmyndalist.Þóttíslenskurværiaðhlutakom hannaldreitilÍslands,enhéltþóalltaftengslumviðfólkhér. ÞRAUTIR OG GÁTUR

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.