Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.2015, Page 20

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.2015, Page 20
20 – Sjómannablaðið Víkingur Winston Churchill á Íslandi L augardaginn 16. ágúst árið 1941 steig Winston Churchill á land í Reykjavík í sinni fyrstu og einu heimsókn til Íslands. Hann var að koma frá fundi með forseta Bandaríkjanna en stjórnarleiðtogarnir sigldu báðir til fundarins sem haldinn var út af strönd Nýfundnalands. Farkostur Churchills var Prince of Wales sem nú lá við akkeri í Hvalfirði. Kanadískur tundurspillir skutlaði forsætisráðherranum breska í höfuðstaðinn þar sem honum var vel fagnað. Churchill kemur til Alþingis. Að baki honum er brosmild- ur sendiherra, How- ard Smith, og ein- kennisklæddur Franklin Roosevelt yngri, sonur Banda- ríkjaforseta. Heimsókn í Alþingishúsið lokið. SEINNI HEMSSTYRJÖLDIN 1939-1945

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.