Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.2015, Blaðsíða 20

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.2015, Blaðsíða 20
20 – Sjómannablaðið Víkingur Winston Churchill á Íslandi L augardaginn 16. ágúst árið 1941 steig Winston Churchill á land í Reykjavík í sinni fyrstu og einu heimsókn til Íslands. Hann var að koma frá fundi með forseta Bandaríkjanna en stjórnarleiðtogarnir sigldu báðir til fundarins sem haldinn var út af strönd Nýfundnalands. Farkostur Churchills var Prince of Wales sem nú lá við akkeri í Hvalfirði. Kanadískur tundurspillir skutlaði forsætisráðherranum breska í höfuðstaðinn þar sem honum var vel fagnað. Churchill kemur til Alþingis. Að baki honum er brosmild- ur sendiherra, How- ard Smith, og ein- kennisklæddur Franklin Roosevelt yngri, sonur Banda- ríkjaforseta. Heimsókn í Alþingishúsið lokið. SEINNI HEMSSTYRJÖLDIN 1939-1945

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.