Norræn jól : ársrit Norræna félagsins - 01.12.1947, Blaðsíða 74

Norræn jól : ársrit Norræna félagsins - 01.12.1947, Blaðsíða 74
Stutti fóturinn ejtir Friðri\ A. Bre\\an ANNAR FÓTURINN á henni Rósu litlu var of stuttur, og það var leiðinlegt fannst bæði foreldrum hennar og öllum öðrum. Sjálf hugsaði hún ekki svo mikið um það, því að hann pabbi hennar, blessaður karlinn hann Torfi gamli Kráksson, skáldið í Fjósakoti, bar hana alltaf, meðan hún var lítil. En svo \arð hún stór og pabbi gamli varð að hætta að bera hana, hvert sem þau fóru. Flún varð að ganga sjálf. En hölt var hún, og það bagaði hana ekki svo lítið. Samt sem áður fann hún ekki svo mikið til þess, og alls ekki á þann hátt, að hcnni fyndist það verulegt böl, því að enginn fékkst neitt um það svo að hún heyrði. Reyndar sagði móðir hennar stundum, að það væri leiðinlegt, að fóturinn skyldi vera of stuttur á stelpunni. Og Rósu fannst þá líka sjálfri, að það væri leiðinlegt, og líkast því sem það er að þurfa að vera í flik, sem er nauðsynleg, en fer hálf illa. En Rósa hafði snemma reynslu og tilfinningu fyrir því, að fátækt fólk getur ekki fengizt svo mikið um flíkurnar. Þeim er ekki fleygt ,enda þótt þær séu bæði bættar og Ijótar. Þær skýla nú samt. — Og hvað þá með ljótan fót — of stuttan fót, sem á ekki við hinn fótinn? Já, það er óneitanlega leiðinlegt að verða að ganga með fætur, sem eiga ekki saman — eru blátt áfram sinn af hvoru tægi. En þegar það nú einu sinni er svo, verður ekki við því gert. — Það er þó alltaf betra að vrea í sokkum, þó þeir séu sinn af hvoru tægi, en í alls engum sokkum. Svo mikið hafði Rósa þegar lært af reynslunni. Og á sama hátt sætti hún sig við fæturna. Þeir voru ekki góðir. En hvað um það. Hún varð nú að hafa þá eins og þeir voru. Nú — og þegar allt kom í kring, höfðu þeir þó eitt gott í för með sér: Það kom nefnilega fyrir 72
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Norræn jól : ársrit Norræna félagsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norræn jól : ársrit Norræna félagsins
https://timarit.is/publication/1682

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.