Jólablað kvenna - 01.12.1936, Page 2

Jólablað kvenna - 01.12.1936, Page 2
2 JÓLABLAÐ KVENNA Hvað á ég að gefa í jólagjafir? Að velja jólagjafir. Þegar kemur fram í desem- ber og jólaannirnar byrja, þá taka líka að gera vart við sig áhyggjurnar út af því hvaða jólagjafir við eigum að velja vinum okkar og aðstandend- um. Því þó efnahagurinn hjá mörgum sé þröngur og í mörg horn sé að Iíta þegar líður að jólunum þá reynum við samt öll að gleðja okkar nánustu og við vitum, að dýrmæti jóla- gjafanna er ekki fyrst og fremst komin undir því hvað þær hafa kostað, heldur hinu aó þær tákna vináttu okkar við þann, sem gjafirnar þiggur, og eru honum áþreifanlegur vottur þess, að við munum eftir honum þrátt fyrir jóla- annríkið- En spurningin um það, hvað við eigum að velja til að bera þessi boð, getur þó tafist fyrir okkur því það er ekki svo fátt, sem við finn- um þörf hjá okkur til að at- huga, þegar spurningunni skal svarað- Við verðum til dæmis að gera okkur það ljóst hversu miklu íé við getum varið til kaupanna, en þegar við höfum komið okkur niður á því þá er samt margt sem kemur til athugunar. Fyrst og fremst reynum við að gera okkur ljóst, hvað hverjum þeim, sem gjafanna eiga að njóta, henti bezt, því sami hluturinn hent- ar sjaldan öllum- Við getum kannske hugsað okkur að gefa litlu dótturokkar fallega brúðu og brúðurúm, en hvað myndi Nýkomið: Kápulau UllQrkjólaÍQu Silkilérepi SilkisokkQr o. fl. Asg.G.Gunnlaugsson&Co fc mm « Jafnvel einn pakki af FRÓNS I úrvals kökum, gæfi " fekið af yður mikla fYrirhöfn. Gestum yðar getið þér ekki boðið betra. Avísanir á ársmiða í Happdræiiinu| eru iilvalin jólagjöf. i « Innihald % kíló. m

x

Jólablað kvenna

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jólablað kvenna
https://timarit.is/publication/1688

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.