Bræðrabandið - 01.06.1944, Blaðsíða 4

Bræðrabandið - 01.06.1944, Blaðsíða 4
- 4 - kenni, þá aðhyllztu það, því að það er Guðs sanni söfnuður, er býr sig undir að mæta Jesú í skýjurn himins, "MÍnir sauð4r heyra raust mína." jóh.10,27. Þegar nýtt ljós barst til Marteins Luthers, var hann ekki lengur ánægður með trúarbrögfc fööur síns. "Sá, sem er af Guði, heyrir Guðs orð " jóh.8,47. Tak nú þá ákvörðun að velja sama hlutskipti og sá söfnuður, sem tekinn verður til himins, þegar Jesús keirrur. JÓh.14,1-3; Op. 15,2.3. Bernhard Petersen pastor. HYERT STEFNIR? Heimurinn hefir aldrei stefnt til annarrar eins.upp- lausnar og hann gerir nú á þessum dögum. Stjórnmálaleiðtog- ar þjóðanna standa ráðþrota, NÚ sem stendur er lagt kapp á að bæla niöur hina ráðandi ljótu hreyfingu, sem myndaðist í ítalíu og Þýzkalandi eftir fyrra heimsstríðié. Hið síðasta, — eða kannske við eigum að segja — hið fyrsta mikla spor er stigið með innrásinni í Erakkland. Hugsið ykkur miljónirnar sem leiddar eru að sláturbekknum. Það er svo ógurlegt, að því verður ekki með orðum lýst. Þær fjárhæðir, sem varið er til hernaðarins, eru svo risavaxnar, að flestir mundu ekki gera sár grein fyrir þeim tölum, þótt þær væru skráðar á papp- írinn. Hvað er svo unnið við alla þessa blóðsúthellingu, sorg ' og þjáningar? Gæti maður vænst friðar.og Öryggis eftir á, þáf væri kannske ofurlítil ástæða til að afsaka þetta allt saman, en — — - I.Iargir munu uppfylla orð spámannsins, þegar þeir einhvern tíma eru hættir að myrða, — og segja: Ifú er kominn friður og engin hætta framar. Já, jafnvel andlegir leiðtogar munu taka þátt í þessu hrópi, og sá, sem öðruvísi mælir, mun verða ofsóttur á einn eða annan hátt. Eftir á munu stórveldin keppast um lanasvæði, iim verzlun o.s.frr. Málmsteinslög . í jörðinni, olíusvæði, skógar og annað nytsamt mun verða eftir- sótt af meiri ákefð en nokkru sinni éður. Það mun eiga sér BRÆÐRABANDIÐ

x

Bræðrabandið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bræðrabandið
https://timarit.is/publication/698

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.