Bræðrabandið - 01.06.1944, Blaðsíða 7

Bræðrabandið - 01.06.1944, Blaðsíða 7
7 - ins, sem v i r ð á s t réttir? f>að er tvennt, sem við verðum að athuga í þessu sambandi- Það sem virðist vera rétt við hið heimslega og það sem er sannieikur viðvíkjandi þeim. Til'"þess að byrja með tökum við ýmislegt, sem fer í gegnum útvarp. Það heldur áfram í marga klukkutíma, og sá, sem hlustar á, verður að heyra margán hé- gómann« Þetta virðist gott og blessað,vegna þess að það' er ávallt eitthvað gott með, en sannleikurinn er sá, að með þessu eyðum við miklum dýrmmtum tima, og höfum svo oflxtinn tíma til þess að lesa Gu rannsaká 'Guðs orð og lesa frþðandi bækur. Hugsum svó um, hvaða þýðingu það hefir að lesa æsandi sögur, sem ekki styðjast við sannleikann. þetta virðist gott og blessað, vegna þess að x þessum bókum lærum við margt vióvíkjandi lífinu yfirleitt og stöðum í vercldinni, en sann- leikurinn er sá, að þessar bækur eru eins og eitur fyrir hug- myndaflugið og við getum ekki lesið þessar bækur án þess að segja Jesú að fara úr hjarta og huga. Það er víst ekkert athugavert við það að fara á 'bíó? Og það er talað um þetta fram og aftur, og fólk telur þetta venjulega saklaust. Þetta getur virzt rétt, vegna þess að <: það eru myndir innan um, sem auka þekkingu á landafræði og sögu. En sannleikurinn er sá, að við skemmum okkur mikið, en fáum lítið í aðra hönd, og þess vegna getum við ekki farið þennan veg,- Eitt er að ver'a dálítið ruddalegur x orðum til þess að eiga hægra með að segja meiningu sína. Þetta virðist vera meinlaust innan takmarka, en sannleikurinn er s'á, að við megum ekki fara þennan veg, vegna þess að við verðum að gera Guði reikningsskap fyrir orðin. Við sjá’xm, að vegir heimsins geta virzt réttir, vegna þess að margur vegurinn virðist réttur, en hann endar samt í eilífum dauða. Getur það verið, að við óskum að fara vegi heimsins? "Hannsökum breytni vora og prófum og snúum oss til Drottins." Við þurfum að athuga gang vorn. Hvern kýs ég í raun og veru? Kys ég veg líifsins, sem er Jesús, eða geng ég einhvern heimslegan veg, sem endar í ógæfu? Ég verð að kjósa Jesúm. Ég vil miiina ykkur á nokkuð um l'eið og ég bið ykkur að kjósa Jesúm og snúa ykkur frá BRÆÐRABANDIÐ

x

Bræðrabandið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bræðrabandið
https://timarit.is/publication/698

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.