Bræðrabandið - 01.11.1953, Page 5

Bræðrabandið - 01.11.1953, Page 5
5 - "Breðrabandið11 10.111 3 3 ingar Frelsarans: "ökeypis hafið þdr meðtekið, og ókeypis skuluð þér af hendi láta." Eg minni ykkur á, að á seinni árum hefur sjálfs- afneitunarvikan verið sameinuð bœnavikunni, Fyrir náð Guðs skulum við gera þessa bænaviku einnig að s.jálfsafneitunar- viku. "Við erum í skuld við Guð að nota allt, som hann hefur trúað okkur fyrir til að opinbera sannleikann með heilagleika lundernisins, og að senda boðskap viðvörunar- innar, huggunarinnar, vonarinnar og kærleikans til þeirra, sem eru í myrkri synGa og villu." L.S. bls.196 1 sambandi við að uppfylla slíkar skyldur sem þessar, er hvíla á þeim, er trúa þessun síðasta boðskap, stingum við vinsamlegast upp á því, að allir, scm geta, íhugi alvarlega hvort þeir vilji ekki fórna einuia viku- launum. Áðrir kynnu að vilja gcfa launin fyrir besta vinnu- dag þessarar sérstöku viku, Enn aðrir kynnu að vilja láta af hendi sérstaka gjöf, sem mundi fela í sér vcrulega fórn fyrir Meistarann, sem við þjónum, og fólkið, sem situr í myrkri og bíður eftir ljósinu. BÆNA- OG SJÁLFSáEDEITUNARVIKAN Athygli skal vakin á grein br. Rudge um bæna- og sjálfsafneitunarvikuna. Tíninn er alvarlegur. Áhyggjur daglega lífsins og annir vilja kæfa andlega lífið. Notum því vel hið undursamlega tækifæri, sem bænavikan veitir okkur. Leyfum engu að hindra okkur í að meðtaka blossun hennar. Verk Guðs þarfnast gjafa okkar, en fyrst og fremst vill Guð fá okkur sjálf heil og óskipt. Verum samtaka í því að leita Drottins í komandi bænaviku og hlustum á það, sem hann vill segja við hvert einstakt okkar. T „ híDING VELGERÐARSTARFSEMINNAR 1 KRISTNIBODSSTARFINU. Velgerðarstarfsemin hefur ávallt verið þýðingar- mikill þáttur í starfi safnaðarins. En á yfirstandandi tímum eykst þýðing þessa starfs, og hún nun halda áfram að aukast og margfaldast jafnhliða erfiðleikum síðustu daga. kað er ljóst að bestu dagar velgerðarstarfseminnar eru framundan. Ljós heimsins eru óðum að slokkna. Ljós vísind- anna er dofnað, Fyrir stríðiö trúðu margir því, að vísind- in mundu frelsa heiminn. En nú hefur það komið í ljós, að þau hafa framleitt sprengjur og vélar, sem í sameiningu eru að eyðileggja þá siðmenningu, sem mannkynið hefur byggt upp, Ljós alþjóðasamninganna er dautt. Sú var tíðin, að menn byggðu traust sitt á alþjóða friðarsamningum. En hvernig fór? Ljós heimsins eru að slokkna. En því daufari

x

Bræðrabandið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bræðrabandið
https://timarit.is/publication/698

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.