Bræðrabandið - 01.11.1953, Qupperneq 8
8 -
"Bræðra’bandið11 10.11'53
"Einn dagur í forgörðum þínum er betri en þúsund aðrir."
Eftirlifandi eiginkona lians og aðrir, sem sakna
hans, gleðjast í voninni um að sælir endurfundir fari í
hönd.
Samkvæmt ósk hins látna var engin ræöa flutt við
útför hans. Undirritaður flutti kveðju frá honum til
safnaðarins og las ritningarvers. J.G.
Str. Jóhanna Eiríksdóttir,
fædd 10/3. 1877 að Harrastöðum á Skagaströnd, dáin 22/9.
1953, var jarðcungin að Hofi í sömu svoit þann 1. október sl.
Systir Jóhanna Gerðist meðlimur Aðventsafnaðarins
fyrir tæpum 20 árum, og var ávallt sannur meðlimur allt til
dauðadags og sæl í trúnni á Drottin vorn og frelsara.
Endurkoma Josú og hin helga heimþrá var framtíðarvon hennar,
enda sá kraftur trúarinnar, sem bar haria uppi í baráttu
lífsins allt til hinnstu stundur. Þegar þrek hennar tók að
þvorra, bjó hún sig undir að kveðja þetta líf og að lokum
sofnaði hún í trú á hann, sem er upprisan og lífið.
Utför str. Jóhönnu fór fram,aö viðstöddu fjölmenni,
frá Háagerði, þar sem hún átti síðast heimili hjá dóttur
sinni og tengdasyni.
Sóknarpresturinn, sr. Pótur Ingjaldsson að Hösk-
uldsstöðum, og undirritaður töluðu báðir á heimili hennar
og í kirkjunni. Guð blessi minningu hinnar látnu.
ölafur Guðmundsson
Meade Mac Guire;
HIN HGTTULEGA EFTIRSÖKN EFTIR SKEMTÆTUNUM
n »i n n n n n n n n n n n n n n n n n n n n n n n n n n n n n n n n n n n n n n
Er postulinn Páll fjallar um okkar tíma, setur hann
fram sláandi oinkenni þeirra, er segjast kristnir; "En vita
skalt þú þetta, að á síðustu dögum munu koma örðugar tíðir,
því að mennirnir munu verða sérgóðir, fógjarnir, raupsamir,
hrokafullir, lastmælendur, foreldrum óhlýðnir, vanþakklátir,
vanheilagir, kærleikslausir, óhaldinorðir, rógberandi, bind-
indislausir, grimmir, ekki elskandi það sem gott er, svik-
samir, framhleypnir, ofmotnaðarfullir, elskandi munaðar-
lífið meir en Guð og hafa á sór yfirskin guðhræðslunnar, en
afneita krafti hennar. Og snú þér burt frá slíkum."
2.Tím.3,1-5.
Öllum hlýtur að vcra ljóst, að við crum í dag um-
kringd mörgum hættum. Þaö er eölilegt að ætla, að núver-
andi hættur okkar stafi mestmegnis frá glæpum þeim og synd-
um, sem finnast hjá hinum guðlausu andkristnu mönnum.
Samt sem áður felst mesta hættan í því, að þeim mönnum, sem
játa sig kristna, hefur hrapalega mistekist að halda uppi
hinu sanna merki Krists. Augsýnilega er þetta það, sem
Páll óskaði að undirstrika, er hann setur fram lista yfir
syndir, sem myndu einkenna þá, er ýáta sig fylgjendur Krists