Bræðrabandið - 01.11.1953, Page 9
9 -
"Bræðrabandið11 10.11'93
á hinuni síðustu dögum. Það mundi vera þess virði að athuga
sórhvert þessara eiidcenna, en í þessari grein kjósum við
einungis eitt þeirra, sem nefnt cr "elskandi munaðarlífið
meira en Guð."
Munaðarlífið og skemmtanir upptaka að líkindum
meira af athygli hins siðmcnntaða heims í dag en nokkuð ann-
að. Hættur hinna síðustu tíma felast ckki fyrst og fremst
í því, að menn elska munaðarlífið, heldur aö þeir elska
munaðarlífið meira en Guð. ketta fær mcnn til að sökkva
æ dýpra í munaðinn, sem Guð hefur hannað, og afleiðingarn-
ar eru oyðing, hæði hdr og í heimi komanda. Maðurinn í dag
spillir líkama sínun með eitri tóhaks og víns og álítur
þetta mesta gleðiefni sitt. Hann getur ekki skilið eða trú-
að að nokkur geti haft gloði af hreinum munni eða tærum
vatnsdrykk, eins og hann hefur af þeirri eftirlátssemi, er
færir honum niðurlægjingu líkama, huga og hjarta.
Gleðignótt.
Sálmaskálfið skrifaði; "Kunnan gjörir þú mór veg
lífsins, gleðignótt er fyrir augliti þínu, yndi í hægri
hendi þinni að eilífu." Sálm.16,11
"1 Kristi er gloðignótt að eilífu, Irá, munaður
eða skemmtanir heimsins fullnægja aldrei sálinni eða lækna
hana," Yitnish. til starfsm. hls. 390.
Aðeins hinn sannkristni maður þekkir hæð og dýpt
ekta skommtunar, sem fæst af fullnægingu eðlilegrar löng-
unar og óska í samræmi við lög Guös, fremur en í mótsögn
við þau, en slíkt er skurðgoðadýrkun. "Og verðið ekki
holdur skurðgoðadýrkendur, eins og nokkrir þeirra, allt eins
og ritað er: Lýðurinn settist niður til að eta og drekka og
þeir stóðu upp til að leika." l.Kor.10,7.
Hvað hefur komið á því ástandi, sem Páll lýsti
sem einkennandi fyrir þá, er játast vera kristnir á síðustu
dögum? Á öllum öldum hefur óvinurinn notað tvenns konar
vopn í haráttu sinni. 1 fyrsta lagi hefur hann ofsótt og
leitast við að eyða með ofheldi fylgjendum Krists. 1 öðru
lagi, þegar þessi ætlun hefur mistekist, hefur hann leitast
við á allan hugsanlogan hátt að hrúa djúpið milli safnaðar-
ins og heimsins, leiða inn í söfnuðinn þessa eigingjörnu
og heimslegu háttu, sem veikja meðlimi hans og eyða hinu
andlega hugarfari. Um þetta lcsum við: "Allur kraftur Sat-
ans er settur af stað til að vekja athygli á spillandi
skemmtunum, og hann vinnur á..,,. Hann mun koma af stað
skiptingu til að halda mönnum frá að hugsa um Guð ." E.G.Y/.
Um margra ára skeið hefur sú hugsun átt æ meira
fylgi að fagna í hinum svokallaða kristna heimi, að kirkjan
hafi verk að vinna í því, að sjá meðlimum sínum fyrir
skemmtunum. Á yngri árum mínum voru margir söfnuðir önnum
kafnir við söngskemmtanir, sýningar og sa,msæti. En tilhög-
un heimslegra skemmtana hefur hreytzt, og svo fylgja söfn-
uðurnir tízkunni og sjá um kvikmyndasýningar, leikhússýning-
ar, leiki og íþróttir.
Að líkindum hefur Satan aldrei fundið upp árangurs-
ríkara áform, en þegar hann ginnti kristna menn til að