Bræðrabandið - 01.11.1953, Side 12

Bræðrabandið - 01.11.1953, Side 12
12 - "Bræðrnbandið11 10.11'53 neina tilraun til að draga þá til baka moð skemmtunum, myndum, hljómlist eða leikjum. Eristur elskar syndara. Hann talaði um fyrir þeim, aðvaraði þa, grét yfir þeim, hað fyrir þoim, en skermati þeim aldrei. Harm fór inn á heimili þeirra, gladdist með þeiin í gleði þeirra, hafði samúð með þeim og huggaði þá í scrgun þeirra og sýndi þeim ávallt gleði og fullnægingu óeigingjarnrar þjónustu í þágu annara í mótsetningu viö hina skammvinnu ánægju holdlegrar eftir- látsemi. Kenningar postulanna oru samiiljóða kenningum Meistarans: :'!agið ykkur ekki eftir heiminuin." ''Gargið út, mitt fólk. Viö geröum vel að athuga n&kv'æmlega eftirfar- andi frásögn: "Það eru margir í söfnuðinum, sem í hjarta sínu tilhcyra heiminum, en Guð kallar á þá, sem segjast trúa Sannleikanum, að hefja sig yfir afstöðu hi.nna almennu kirkna. Orsökin til þess að við höfum haft svo litil áhrif á vantrú- aða ættingia og vini, er sú, að við höfiim ekki sýnt neinn mun á okkur og heiminum. Þegar við náum því marki, sem Drottinn vill aö við náurn, munu heimshyggjumenn álíta S.D. Aðventista skrýtna, undarlega og smásmugulega öfgamenn."EGW Ráðleggingu Guðs hor að taka til greina. Ilér er ekki verið að ræða um rétta,kristilega skemmt- un (upplyftingu). Hér er fjallað urn þá miklu hlekkingu Satans, or söfnuðurinn hefur verið ginntur meö til að láta eftir heiminum, þar til moðlimir hans "elskuðu munaoarlífið mcira en Guð". Ættum við ekki aö taka alvarlega ráðlegg- ingu Drottins um þetta efni til greinas "Skemmtanir vinna meir gegn starfi Heilags anda en noklcuð annað." EGW. Endirinn er í nánd, og við höfum einungis lítinn tíma til að fullkomna lundarfar okkar fyrir hið himneska heimkynni. Frelsarinn hefur sagt: "Sjá, eg kem skjótt, og launin hef eg með mér, til að gjalda hverjum eins og verk hans er." Eitthvað alvarlegt og einlægt ætti að gera til að sýna fólki okkar, bæði gömlum og ungum, mælikvarða hins raunveru- lega, kristna lífs. Takið eftir þessari frásögn: "Þegar ungir menn og ungar konur hafa í raun og sannleika öðlast afturhvarf, munu allir, er eitthvað sam- hand hafa við þau, sjá ákveðna hreytingu. Þau munu segja skilið við hégómann. Hin stöðuga skemmtanafýsn, hin eigin- gjarna ánægja, þráin í einlivers konar tilhreytingu, að vera í boðum og skommtiforöum, mun leggjast niður." EGW. Okkar ástríki himneski Faðir hefur séð hörnum sínum fyrir traustum og öruggum stíg gegn um hættur hinna síðustu daga. Á háða hóga eru kviksyndi með ótölulegum fjölda snara og pytta fyrir hinn andvaralausa. Hefjum merkið og lyftum Frelsara okkar upp, svo að kraftur lífs hans og lundernis verði meiri en tálsnara heimsins. (S.B.þýddi) h ii n ii n ii n ii n n ii tt ii n n ii n n m ii ti ii it n i, ii n Ritstj.% Júlíus Guðmundsson

x

Bræðrabandið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bræðrabandið
https://timarit.is/publication/698

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.