Bræðrabandið


Bræðrabandið - 01.01.1962, Qupperneq 1

Bræðrabandið - 01.01.1962, Qupperneq 1
28. árg. Reykjavík, jarníar 1962 1. tbl. Margir þeirra sem ekki hugsa djtípt eöa alvarlega daglega, staldra viö á áraaátun og gera aö einhverju leyti upp við sjálfa sig, og aargir nunu þá finna hjá sér hvöt til að gera betur á nýja árinu en á hinu gamla. Að vilja vel er mikilvægt, en gagnar þ<5 ekki nema framkvændir fylgi. Gáð áform gleymast oft, enn oftar stranda þau þá á vöntun á afli til frankvæmda. Aflið, sem olli því að okkur tákst ekki svo vel sem æskilegt var á liðna tímanun er sterkt. Páll postuli segir að þótt hann vilji gera hið gáöa, sá hið illa honum tamast, vegna lögmáls (afls) sem hertaki hann undir lögmál syndarinnar. Enginn skyldi þé ætla að hér sé um aö ræða hið sterkasta afl, sen menn eigi kost á því að í næstu lxnun á eftir hrésar postulinn happi yfir lögmáli lífsins anda, sem hafi fyrir samfélagið við Krist Jesám frelsað hann frá lögmáli syndar og dauða. Hver sá, sem fundið hefur vanmátt sinn gegn afli, sem knýr hann í gagnstæða átt við þaö, sem hann sjálfur vill fara, getur fagnað yfir þessari undursamlegu gjöf, er frelsar frá hiekkjum vanans og erföanna. Við skulum reikna með þessu afli á nýja árinu og miða áforrn okkar og framkvæmdir við mátt þess. Síöari hluta nýliðins árs hefur ríkt meiri étti og spenna í heiminum vegna alvarlegs ágreinings í alþjéðamálum en nokkru sinni 5 fyrr. Svo virðist nií sen vonir manna um þaö að bið kunni enn að verða á þvx aö styrjöld brjétist át hafi glæðst. Agreiningsnálin eru þé éleyst - og eins og fréðir nenn um alþjéðamál hafa bent / á, er einungis um stundar frest að ræða. Kemur sá skoöun heim við lýsingu Biblíunnar á þessun tína. Eyðingaröflum er haldið í skefjum um hríð svo aö verki Guðs veröi lokið. Við erum þakklát fyrir þann sýnilega árangur, sem Guð gaf okkur í verki hans á liðna árinu, en við þráum rneiri og stærri árangur á komanci tíma. Tuttugu og ein perséna bættust í söfnuðinn hér á landi. Af nýju békinni "Fétspor Meistarans" hafa selzt um það bil 3300 eintök. Viröist békin eiga vinsældun aö fagna meðal almennings og mun það sem eftir er upplagsins sel,jast á þessu ári.

x

Bræðrabandið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bræðrabandið
https://timarit.is/publication/698

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.