Bræðrabandið - 01.01.1962, Page 4

Bræðrabandið - 01.01.1962, Page 4
Bla. 4 - Eræðraban.di6 - 1. f62 BÍBLÍU-BREFASKÖLÍNN Við, sem Guðs dtvaldi söfnuður, tníum því að við lifum og störfum á tíma endalokanna, og að öll tákn, sem boða endurkomu Krists uppfyllist með miklum hraða í viðburðun yfirstandandi tíma. Við sjáum þess merki að brátt sé komið að sxðasta tákninu, sem Jesás lýsir meö þessum orðun:'’Og kraftar himnanna munu bifast, og þá mun tákn manns-sonarins sjást á himninum, og þá munu allar kynkvíslir jarðarinnar kveina, og þær munu sjá manns-soninn komandi á skýjum himins með mætti og mikilli dýrð." Matt.24:29,30. En áður en þessi dýrðlegi atburöur á sér stað lesum við: "Og þessi fagnaðarboðskapur um ríkið mun préiikaður verða um alla heimsbyggðina, til vitnisburðar öllum þjéðum, og _þá mun endirinn koma." Matt.24:14. Þetta er þá hið síðasta starf, sem hinn átvaldi söfnuöur á aö inna af hendi áður en Jesús kemur. Og til þess að verki því er hér getur um megi verða lokið í skyndi beinir Kristur huga safnaðarins að bæn sinni til umhugsunar og eftirbreytni: "Allir eiga þeir að vera eitt, eins og þú Faðir ert í mér og ég í þér, eiga þeir einnig að vera í okkur, til þess aö heimurinn skuli trúa að þú hafir sent mig. Og dýrðina sem þú hefur gefið mér hefi ég gefiö þeim til þess að þeir séu eitt eins og við erum eitt, ég í þeim og'þú í mér - svo skulu þeir vera fullkomlega sameinaðir til þess að heimurinn komist að raun um að þú hefir sont mig, og að þú hefir elskað þá eins og þú hefir elskað mig." J.éh. 17:21-23. Það sem einkenndi hinn fyrsta söfnuð, postulasöfnuðinn, var baænalíf og sameinaö starf aö frelsun sálna. "Og er þeim höfðu beðist fyrir hrærðist staðurinn, þar sem þeir voru samankomnir og þeir fylltust allir Heilögum Anda, og töluðu orð Guðsmeð d.jörfung." Post.4:3l. Bænin og kraftur Heilags /4nda kom því til leiðar í hinum fyrsta söfnuði að hinn fjölmenni hépur, sem trú höfðu tekiö "var eitt hjarta og ein sál". Með þessari starfsaðferö sameinaöi Heilagur imdi söfnuðinn. Hið sama verður ao endurtaka sig ',í hinum síöasta söfnuði, er nú báður endurkomu Drottins. Við þörfnumst þess nú að fyllast krafti Heilags Anda, svo að Guð geti notað söfnuð sinn til þess að fullkomna sitt starf á jörðunni sem fyrst og til allra þeirra sem éska og þrá að vera eitt með Kristi og Föðurnum talar Jesús þessi hvatningar orð: "Far þú út á þjéðveguna og aö girðingunum og þrýstu þeim til að koma inn til þess að hús mitt verði fullt." Lúk.14:23. Þetta kall Frelsarans nær til allra safnaðarmeðlimanna. "F a r þ ú " segir Kristur. "Eg mun kunngjöra nafn mitt bræörum mínum og mun syngja þér log rnitt í söfnuðinum." Hér talar hann til okkar, bræður og systur, sem elskar alla með eilífum kærleika og vegna Krists eigum við að starfa fyrir vini vora frá húsi til húss og bjéða öllum að vera þátttakendur i hinum sæla og eilífa frelsisboðskap. "Meðan dagur er, þaö kemur nétt, þegar enginn getur unnið." Jéh.9:4. Biblíubréfaskélinn ei- fyrir kraft Heilags .Anda, starfsgrein sem Guð vill að söfnuður hans sameinist um til þess að leiöa menn og konur og börn til þekkingar á ljési og sannleika Ritringarinnar og hinum síðasta náðarbnðskap.

x

Bræðrabandið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bræðrabandið
https://timarit.is/publication/698

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.