Bræðrabandið - 01.01.1962, Blaðsíða 6

Bræðrabandið - 01.01.1962, Blaðsíða 6
Bls. 6 - Bræðrabandið - 1. '62 Meö því aö franleiöa myndina Konungur Konunganna hefur Hollywood fylgt stefnu sinni í þvx að framleiöa myndir, sem eru dviöeigandi til skemmtunar Kristnum mönnum, er elska hiö hreina, hiö góva og hiö sanna og hugsa um þaö, sem er hiö efra, en ekki þaö, sem á jöröunni er. - Review (Ritstjárnargrein) - AFMILIS- o g ÞAKKARFÖRN Hvxldardagsskáladeild starfs okkar hefur verið beðin um aö mynda allgdöan tníboössjáö á árinu 1962, og ág álít aö þetta sá mögulegt, ef meölioir okkar taka upp þann siö aö færa þakkar- fárnir, ekki einungis í sambandi viö afmæli, heldur og viö önnur tækifæri. Sumir hafa bjargast ár slysi aörir hafa hlotiö lækningu, persánur, sem menn hafa beöið fyrir, hafa snáizt til Guös, og þannig mætti lengi telja. "Dæmisagan um líkþráu mennina tíu ætti aö vekja í hverju hjarta einlæga löngun til aö breyta hinu ríkjandi vanþakk- læti í lofgjörð og þakkargjörö. , . . Viö skulum minnast þess hver þaö er sea gefur okkur alla hluti. Viö höfum fæði, klæöi og líf og ættum viö ekki aö venja okkur sjálf og börn okkar á aö vera þakklát okkar himneska fööur?" Review & Herald 1894 ”Þegar vinir gera okkur greiöa gleöjumst við yfir aö geta sýnt þeim þakklæti okkar. Hversu mikið fremur ættum viö aö gleöjast yfir aö geta sýnt þakklæti vini okkar, sem hefur gefiö okkur hverja gáöa og fullkomna gjöf. Sárhver söfnuður ætti að temja sár þakklæti til Guös. Látum gjafir okkar og fárnir sýna þakklæti okkar fyrir þær blessanir, sem viö daglega veröum aönjátandi.” R.ScH. 1908 - eftir G.R.Nash, formann hvíldardagsskála- deildar S. D. A. HVENÆR BYRJAR OG ENDAR HVlLDARDAGURINN? 1. Dagur samkvæmt Biblíunni_. 1. Hvenær og af hverjum var tímanum skift í daga og vikur?l.Más. Svar:Drottinn skifti tímanum á þennan hátt í sköpunar- vikunni. 2. Hvaö setti Drottinn til aö "marka tímann"? 1. Más.1:14-18 Svar: Sálin ákveöur eöa "ræður** hinum bjarta hluta sálarhringsins - deginum. 3. Hverjir eru þannig hinir tveir hlutar dagsins samkvæmt Biblíunni? 1. Más.1:5.8.13.19.23.31. Svar: Orðtakiö "kveld og morgun" sýnir að einn dagur samkvæmt Biblíunni samanstendur af - dimmum hluta, sem kallast "kveld" og björtum hluta, sem nefnist "morgun".

x

Bræðrabandið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bræðrabandið
https://timarit.is/publication/698

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.