Bræðrabandið


Bræðrabandið - 01.01.1962, Qupperneq 9

Bræðrabandið - 01.01.1962, Qupperneq 9
Bls. 9 - Bræðrabandið - 1» '62 J~íin sc&la von Eitt lítiö ský, í drafjarlægö eygjun, sem <5ðun stækkar, hirninljásum prýtt. Þar kemur hann, vér hiningjaöir segjum, er hljdöir þráöun tínabilið nýtt. haö stækkar, lýsist, fögnuöur og friöur færist yfir Drottins barna hjörö. Og bráöun heyrist básánanna kliöur berast yfir syndun spillta jörö. Og skýiö áx, og varö aö veldisstóli, og vafiö logun naktar skaparans, og allt nií sást, frá yzta jaröarpáli áöur skráð un komu Lausnarans. Hann beinir sján' aö barna sinna gröfun, og býður lífsins til - þá vakna átt. Og dánir rísa, af hauöri jafnt sem höfun, er höföu treyst á Drottins líkn og nátt. Og jöröin hrærist, gránar grafir rofna, þeir ganga lít er blundaö hafa í rá, og þvert í sundur björgin bláu klofna, og byltast o'ní dali og fran í sjá. En ádauðleika íklæddir frá jöröu upp meö skýi svífa hinins til. Þeir höfðu lifaö kjörin kröppu og höröu en kætast brátt viö dýrölegt hörpuspil. Sigfás Þorsteinsson V ITNIS BURSUR U M TlUNDINA Fyrir Guös náö tákun viö tíundarspursmáliö alvarlega allt frá cr við gengum í söfnuöinn. 1 Malakía 3 lofar Guö þein er greiöa tíund blessun. Hvernig hefur þetta loforö reynst okkur? Jií, tráveröugt og satt. Mánnö eftir mánöuo- og ár eftir ár hefur hann veitt okkur nauösynjar, í sannleika tryggt afkonuna, látiö okkur hlotnast iángefni og varðveitt frá skuldun. Á 5 ára tínabilinu þegar ág var veikur tákum við hvað mest eftir hans dásanlegu tínanlegu blessunum. Við getun x sannleika undirstrikað orð Salánons:"Blessun Drottins auðgar, en erfiði nannsins bætir engu við hana.r E.G.White segir, aö þegar viö höfun fært tíundina í forða- biiriö getum við krafist þess að Guö blessi það sen við eigun eftir. Vor mæti og gáðkunni bráöir Jáhann G. Jánsson sálugi sagði:''Viö skulu ekki líta á tíundina sem gjöf eða fárn frá okkar hendi, því viö höfum aldrei átt hana." Þessvegna er sagt:"Færið alla tíundina í foröabúrið." Viö erum bara ráðsmenn yfir henni.

x

Bræðrabandið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bræðrabandið
https://timarit.is/publication/698

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.