Viljinn - 01.10.1939, Page 10

Viljinn - 01.10.1939, Page 10
í málarastofu. Frh. af bls.6 - 10 - Málverk Stenburgs hangir ekki lengur í safninu í DUsserdorf, því að safnið brann fyrir nokkrum árum og málverkið með. En það var búið að tala til aannanna, og Guð hafði blessað hina þögulu prédikun urn Drottins miklu gjöf, fórnina á Golgata, sem Páll postuli lýsir á þessa leið: "Sonur Guðs elskaði mig og lagði líf sitt í sölurnar fyrir mig." Kœri lesari, getur þú bætt við: "Einnig fyrir mig?" Endir. + + + + + + + + + + + + + + ++ + + ++ + + + + + + + + + +++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++ + + + + + + + + + + + ++ + + + + + + + + + + + + + + + + + ++ + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + Kveðja frá mótinu á Vejlefjord-skóla Næstum 400 kristni'boðs-sjálfboðaliöar hafa þau miklu forréttindi að vera saman komnir í águst 1939 á Vejlefjord-skóla á hinu fyrsta ungmennamóti sjöundadags Aðventista í Norður- evrópisku divisioninni. Við viljum senda okk- ar hjartanlegustu kveðju öllum okkar ungu vin- um í okkar division. Viö finnum að mótið hef- ur fært okkur ríkulega blessun, og mikillega stuölað að því, að opna augu okkar fyrir hinum miklu vandamálum æslainnar. Það hefur líka orðið okloir mikilvæg hvatning til þess að þjón- usta okkar fyrir Meistarann mætti verða enn meiri og innt af hendi af óskiptu hjarta. Það er ósk okkar að geta flutt ákvarðanir okk- ar og þann hrifningar anda, sem hefur verið ríkjandi á mótinu, heim til ykkar, svo við öll með endurnýjuðum kröftum geturn borið aðventboð- skapinn áfram og lokið við hann í þessari kyn- SlC^# W* T. Bartlett æskulýðsleiðtogi í Norður-Evrópu-Divisoninni. + + + + + + + + + + + + + + + + + + ++ + ++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++- + + + + + + + + ++ + + + + + + + + + + + + +++ + ++ + + +++ + +++ + +++ + ++ + -+ + + + + +++ + ++ + + + + + + + + + + +++ + +++ + +++ + ++ + + +++ + ++ + + + + + + +++ + + + + + ++ + + +++ + +++ 4. +++ + +++ + ++ + + +++ + ++++ +++,+. }•+++++ + +++ + + + + -u + + + + + +

x

Viljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Viljinn
https://timarit.is/publication/1700

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.