Viljinn - 01.12.1958, Side 6
6
(
iOÐSKAPUR
til unga fólksin
s
O
KRISTILEG MEN8IUN f
Kristileg menntun er sérstök ráðstöfun Guðs við-
leitni heimilisins til hjálpar í því að höndla hugsjón-
ir og markmið himinsins.Hún gæðir lífið æðsta nota-
gildi þess í þessum. heimi og hinum komandi.
Kærleikurinn,grundvöllur sköpunar og endurlausnar,
er grundvöllur sannrar menntunar. letta kemur gre.ini-
lega fram í lögmálinu,sem Guð hefur gefið til leið-
heiningar í lífinu. Hið fyrsta og æðsta boðorð er
þetta; "Elska skaltu Drottin,Guð þinn,af öllu hgarta
þínu og af allri sálu þinni og af ölluto mætti þínum
og af öllum huga þínum."Lúk.lo,27.
Að elska hann,hinn oendanlega og almáttuga,af öllum
mætti og hjarta,er æðsti þroski hvers hæfileika.i>að
þýðir að ímynd Guðs á að endurreisast í allri verund
mannsins, - líkamanum og sálunni.
Bok náttúrunnar og hið ritaða orð varpa ljósi hvort
á annað. Þau opinhera okkur Guð með því að uppfræða æ
okkur um þau lögmál,sem starf hans hyggist á. ™
. 1 hinum komandi heimi"mun hver hæfileiki þroskast
og hver gáfa aukast. Þekkingaröflunin mun ekki þreyta
hugann né draga úr andlegu þreki.Þar munu stærstu fyrir-
tæki komast í framkvæmd,háleitustu þrár verða að veru-
leika og mestu metnaðarmál rætast,og samt munu rísa
nýjar hæðir til að klífa,ný furðuverk til að dást að,
ný sannindi til að skilja og ný viðfangsefni,sem
krefjast alhliða orku mannsins.
lífið samanstendur af hinu líkamlega,vitsmunalega
og andlega. Líkamlegt líf er álitið að vera fullkomið
í þeim líkama,sem er fullur af lífsþreki og fullkomnu
heilhrigði..... Maðurinn hefur einnig vitsmunalegt og