Viljinn - 01.12.1958, Side 7

Viljinn - 01.12.1958, Side 7
andlegt líf,sem einnig parf aö gera lifandi og auðugt því að"Maðurinn,lifir ekki á einu saman brauði heldur á sérhverju því,sem framgengur af munni Drottins« 16 að líkamlegt og vitsmunalegt svið auðugs lífs séu þýðingarmikil,er þó ekkert líf algeriega fullkomið nema andlegt eðli þess hljóti næringUo Við getum ekki fullkomnast í Kristi og um leið verið reiðubúin til að grípa það,sem kemur frá svo kölluðum mikilmennum jarðarinnar og sett vizku þeirra ofar vizku hins mesta Meistara,sem heimurinn hefur þekkt. Að leita þekkingar frá slíkum uppsprettum er talað um í fcrði Guðs að sé hið sama og að reyna að drekka úr ^prungnuin brunnum,sem halda engu vatni« Að endurreisa í manninum ímynd skapara hans,að færa hann aftur til þeirra fullkomnunar,sem hann var skap- aður í,að stuðla að þroska líka,hmga og sálar,svo að guðlegur tilgangur í sköpunarverki hans gæti orðið að veruleika. - Þetta átti að vera starf endurlausnarinn- ar. Þetta er markmið menntunarinnar,hið mikla mark- mið lífsins. Og um leið og Kristur opnar himininn fyrir mannin- um,opnar lífið,sem hann veitir,hjarta mannsins fyrir himninum.Syndin útilokar okkur ekki aðeins frá Guði, heldur eyðileggur hún bæði löngunina og hæfileikann til að þekkja hann. Það er hlutverk Krists að gera þetta eyðileggingarstarf að engu. Hann hefur mátt til að styrkja og endurreisa hæfileika sálarinnar,sem eru lamaðir af synd.... Hann opnaifr fyrir okkur auðlegð alheimsins,og fyrir tilstilli hans öðlumst við mátt til að greina hann og tileinká okkur þennan fjársjóð. Albert Schweitzer sesir: "Eg helcL að Norðurálfubúar hafi glatað andlegum verðmætum í vitfirringslegu kapphlaupi þeirra um efnahagslegar framfarir. - Og eg lít svo á, að það væri álíka heppilegt að flytja slíka "menningu*' til Afriku, eins og sjúkddmana, sem hvítir menn hafa flutt þangað." t .

x

Viljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Viljinn
https://timarit.is/publication/1700

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.