Viljinn - 01.12.1958, Blaðsíða 9
1 dag, þegar eg fór.að hugsa um, hvað eg ætti að segja
við ykkur hér í kvöld, þá vissi eg það ekki - eg vissi það
ekki, en fannst þó, þar sem hár er svo mikið af mæðrum, að efn-
ið "móðirin" hlyti að standa mér næst einmitt í kvöld. En
vegna hvers skyldi eg vera að rifja það upp, sem móðir mín og
mððir þín eitt sinn gerðu fyrir mig og fyrir þig?
Já, vegna þess að ef til vill er hún móðir þín ennþá til
á þessari jörðu, ef til vill hugsarðu aldrei um, hvað htín hef-
ur gýört fyrir þig, nema eins og hvern annan sjálfsagðan hlut.
Ef til vill hefurðu gleymt að þakka henni fyrir allt það, sem
herrni bar engin skylda til að gjöra, en gjörði samt. En þ<5
^að hafi gleymst, er ef til vill ennþá tækifæri til að sýna
^Renni þakklæti. hað þarf ekki svo stdrt til aö veita gleði
inn í hjarta hennar, sem eitt sinn var eitt með þxnu, en sá
gleði gæti breytt viðhorfi hennar til tilverunnar, gjört henni
lífiö láttara, og um leið einnig veitt þór gleði.
Því miður er það svo oft þannig, að við krefjumst svo mik-
ils af henni mömmu. Hiín á að vera skilningsbetri, hán á að
vera svona eða endilega hins vegin, hán á ekki að skipta sér
af þessu, en - ef hiín hefði ná bara getað séð þetta fyrirfram,
þá hefði ná farið betur - en hán sá það ekki. Hán mamma - hán
er bara mannleg vera eins og við, þess vegna - hvað mikið sem
hán leggur sig. fram - getur hán ekki verið fullkomin, þess
skulum við ávallt reyna að minnast, En af þeim, sem leggur
sig fram og gjörir sitt bezta, jafnvel þé það mistakist - áf
þeim getum við ekki krafizt.meira - það er í rauninni fullkom-
ið. En svo kemur röðin að okkur.
Einn dag uppgötvast að von er á nýjum meðlim x fjölskyld-
una. Hvaða áhrif ætti það að hafa á föðurinn og méðurina?
í>au ættu að gleðjast, hjörtu þeirra ættu að kippast við af
^^leði, Frá þeirri stundu ætti það líf, sem er að kvikna, að
umvefjast af kærleikshugsuniim og hlýju, ekkert annað má komast
að. Aðeins gleöi og kærleikur, jafnvel þó þröngt sé í bái,
jafnvel þó litlu sé ár að spila, jafnvel þó ekki hafi verið
óskað eftir fleirum í hópinn. Samt, ár því sem komið er: Gleði,
kærleikur gagnvart hinum nýja einstaklingi.
Það er sagt um Förngrikki, að þeir hafi haft þá trá, að
hugðarefni og áhugamál móðurinnar á meðgöngutxmanum heföu skap-
andi áhrif á fóstrið, sem hán gekk með. Og þess vegna sendu
þeir konur sínar og létu þær löngum horfa á fögur og fullkomin
listaverk í þeirri von og trá, að það gæti skapað nýjan lista-
mann eða konu. Ef til vill brosrni við að slíkum hugmyndum og
erum ákveðin í að slíkt geti ekki haft nokkur áhrif.