Austurglugginn


Austurglugginn - 30.05.2008, Page 1

Austurglugginn - 30.05.2008, Page 1
ISSN1670-3561 Fréttablað Austfirðinga Verð í lausasölu kr. 350 Fimmtudagur 30. maí 21. tbl. - 7. árg. - 2008 ÞÚ ERT Á GÓÐUM STAÐ Eskifjörður Reyðarfjörður Fáskrúðsfjörður Stöðvarfjörður Mjóifjörður Neskaupstaður FJARÐABYGGÐ fjardabyggd.is Hafið bláa hafið, hugann dregur. Ljósmynd: Helgi Garðarsson. Laugardaginn 31. maí verða haldnir tónleikar í Vegahúsinu á Egilsstöðum. Hljómsveitir af svæðinu munu troða upp ásamt gestunum “Broke´n´english”. Sláturhúsið opnar kl. 20 og er frítt inn á þessa áfengis og vímuefnalausu skemmtun. Hægt er að fræðast um bresku hljómsveitina á www.myspace.com/ brokenenglishestate Breskt kjöt í Sláturhúsinu Sjómannadagstónleikarnir í Egilsbúð þann 1. júní eru ekki af verri end- anum. Það er hin austfirska Bloodgroup sem treður upp ásamt Haffa Haff. Bloodgroup þarf víst örugglega ekki að kynna fyrir tónlistaráhuga- mönnum, en liðsmenn sveitarinnar mun flytja búferlum erlendis á næstu vikum til að sinna tónleikahaldi á hátíðum víðsvegar um Evrópu. Hægt er að hlusta á og fræðast um Bloodgroup á www.myspace.com/bloodgroup Húsið opnar kl. 20:30. Bloodgroup í Egilsbúð

x

Austurglugginn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Austurglugginn
https://timarit.is/publication/1687

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.