Austurglugginn


Austurglugginn - 30.05.2008, Blaðsíða 3

Austurglugginn - 30.05.2008, Blaðsíða 3
Hátíðarhöld í tilefni dagsins í Fjarðabyggð verða á Eskifirði, Norðfirði og á Fáskrúðsfirði dagana 30. maí til 1. júní. Á dagskrá verða siglingar, sjómannamessur, reiptog, dorgveiðikeppni og margt fleira. Á kvöldin verða diskótek og dansleikir m.a. með hljómsveitunum Í svörtum fötum og Bloodgroup; D.J. Páli Óskari og Haffa Haff. Dagskráin er á www.fjardabyggd.is Verið velkomin. Góða skemmtun. FJARÐABYGGÐ Mjóifjörður Norðfjörður Reyðarfjörður Fáskrúðsfjörður StöðvarfjörðurEskifjörður

x

Austurglugginn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurglugginn
https://timarit.is/publication/1687

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.