Austurglugginn


Austurglugginn - 30.05.2008, Side 5

Austurglugginn - 30.05.2008, Side 5
TÓNLISTARVIÐBURÐUR ÍS L E N S K A S IA .I S A L C 4 23 18 0 5/ 08 Víkingur Heiðar vann frækinn sigur í einleikarakeppni Juilliard-tónlistarskólans í New York fyrr á þessu ári og hefur vakið mikla aðdáun í tónlistarheiminum á síðustu misserum. Á efnisskránni eru verk eftir Beethoven, Brahms, Chopin og Ólaf Axelsson. Tónleikarnir eru til minningar um Birgi Einarsson. Tónleikarnir hefjast kl. 20. Miðaverð: 2.000 kr. / 1.500 kr. Forsala í Landsbankanum Fjarðabyggð og Egilsstöðum. Allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir. Píanóleikarinn Víkingur Heiðar Ólafsson heldur tónleika í Kirkju- og menningarmiðstöðinni í Fjarðabyggð, þriðjudagskvöldið 3. júní. e r s t y r k t a r a ð i l i K i r k j u - o g m e n n i n g a r m i ð s t ö ð v a r i n n a r

x

Austurglugginn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austurglugginn
https://timarit.is/publication/1687

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.