Iðnaður og verzlun - 01.12.1937, Blaðsíða 21
IÐNAÐUR OG VERZLUN
19
Allir rata í
VERZL. VÍSIR.
Þar fást ódýrar vörur, góðar vör-
ur, sannkallaðar jólavörur. — Sem
sýnishorn af okkar lága nettóverði
nefnunt vér aðeins nokkrar teg.:
Melís, steyttur, kr. 0,45 kg.
Melís, höggvinn, kr. 0,55 kg.
Hveiti, kr. 0,45 kg.
Kartöflumjöl, kr. 0,45 kg.
Smjörlíki, kr. 1,45 kg.
Export, kr. 0,65 stk.
VÍSIS-KAFFI, kr. 0,95 pk.
TIL BÖKUNAR:
Möndlur — Súkkat — Flórsyk-
ur — Dropar allsk. og m. m. fl.,
sem ómögulegt væri upp að telja.
M U N I Ð
VERZL. VÍSIR.
Laugaveg 1. Sími 3555.
Fjölnisveg 2. Sími 2555.
til hliðar. Viðbjóður og skelfing spegl-
uðust í líflausum, starandi augunum,
þegar hún sá mann bærast í hvílunni.
Hún kom með rýtinginn fast að brjósti
hans, þvi hún hélt, að hann væri greif-
inn, ódrengurinn, sem hafði flekað
hana. Er hún beygði sig’ yfir hann,
draup kaldur eiturdropi úr hári henn-
ar ofan á náfölt andlit hans. Hann rak
upp skerandi angistaróp, kastaði sér
fram úr rúminu og þaut út að glugg-
anum til þess að kalla á hjálp.
En Geirþrúður varnaði honum þess.
Er hann kom að glugganum, var hún
þar fyrir. Með annari hendi hélt hún
um handfangið, svo að hann gat ekki
opnað gluggann,. en hinni hendinni
vafði hún utan um mitti hans. Hann
rak upp hræðilegt skelfingaróp, því
gegn um náttskyrtuna fann hann níst-
ingskulda frá líkama hennar. Hann tók
eftir því, að hún hafði nú hvorki rýt-
inginn né krossinn. Hún virtist ekki
lengur sækjast eftir Hfi hans. En nú
leitaði hún eftir því, sem var ennþá
hryllilegra; hún faðmaði hann að sér
og virtist búast við ástaratlotum hans.
Þegar hin hráslagalega afturganga tók
hann í faðm sér, reif hann sig úr faðm-
lögunum með æðisgengnum viðbjóði og
þaut að litlu dyrunum með glerhurð-
inni. Er hann lauk þeim upp (þær
voru ekki læstar, þó að hann hefði
sjálfur snúið lyklinum um kvöldið),
stóð hann augliti til auglitis við beina-
grind, sem fyllti upp í mjóan ganginn,
án efa beinagrind greifans. Andlitið
var ægilegt, skinntætlur og kjöttrefj-
ar héngu við beinin. Það glotti. —
Blendau sneri við inn í herbergið og
skellti á eftir sér hurðinni. Hurðar-
skellurinn bergmálaði eins og þruma í
næturkyrrðinni. — Nú var hann á
milli þeirra tveggja, Geirþrúðar og
beinagrindarinnar. Hann gat sig hvergi
hreyft og féll meðvitundarlaus á gólíið.
Miðstöðvartæki,
V atnsleiðslutæki,
Hr einlætistæki,
Byggingavörur og Eldfæri
ávalt fyrirliggjandi
Juno-eldavélar
hvítar, emalj. eru
viðurkendar fyrir
gæði um land allt.
Stærðir við allra hæfi
ávallt fyrirliggjandi.
Utvegum einnig allar aðrar
þýskar framleiðsluvörur beint
til kaupmanna og kaupfélaga.
Á. EINARSSON & FUNK, REYKJAVÍK
Tryggvagötu 28 — Simnefni uOmega« — Sími 3982.
Munið
Nora Magasin
Pósthússtræti 9.
GOSDRYKKIR
MARGAR TEGUNDIR
SÓDAVATN
OG
OL
ALLT Á EINUM STAÐ
% ÖLGERÐIN EGILL SKALLAGRÍMSSON
REYKJAVÍK SÍMI 1390