Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi - 01.01.1929, Blaðsíða 5

Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi - 01.01.1929, Blaðsíða 5
TIL ATHUGUNAR Vitanöfnin eru fyrir aðalvitana prentuð með stóru, feitu letri (REYKJANES) fyrir siglingavitana með venjulegu, feitu letri (Vatnsnes) en fyrir innsiglingavitana með skáletri(Varaós).Þeir vitar, sem eru undir ríkisrekstri, eru auðkendir með stjörnu fyrir framan nafnið. Á vitunum logar að minsta kosti frá % klst. eftir sólarlag' til % klst. fyrir sólaruppkomu. Á aðal- og siglingavitunum, sem eru fyrir sunnan ca. 65° 30' (Bjargtanga og Dalatanga) er látið loga frá 15. júlí til 1. júní, en á þeim, sem eru þar fyrir norðan, frá 1. ágúst til 15. maí. Breidd og lengd er tiltekin ýmist með 1" nákvæmni eða Vi'. Lengdin er talin fyrir vestan Greenwich. E I N K E N N I Stöðug Ijós (fixed light, Festfeuer, feu fixe, Fast Fyr) eru talin þau ljós, er hafa ætíð sama ljósmagn, hvort heldur hvítt, rautt eða grænt. Blossavitar (revolving or flashing light, Blinkfeuer, feu á éclats, Blinkfyr) eru taldir þeir vitar, er sýna blossa sem end- urtaka sig með ákveðnum dimmum millibilum, enda sje ljós- tíminn styttri en myrkvatíminn. Leifturvitar (flashing light, Blitzfeuer, feu á éclats, Blinkfyr) eru blossavitar nefndir, þá er blossinn er 0.5 sek. eða styttri. Titrandi Ijós (flashing light) er talið það ljós sem kemur og hverfur mjög fljótt, 60 sinnum á mínútu eða meira. Mijrkvavitar (occulting light, Unterbrochenes Feuer, feu á occultations, Fyr med Formörkelser) sýna stöðugt ljós, sem hverfur snögglega með ákveðnum millibilum enda sje Ijóstiminn lengri en myrkvatíminn. Ljósmagnið og Ijósmálið er talið í sjómílum (1 sm. = 1852 m.). Ljósmagnið er miðað við þá fjarlægð, sem ljósið sjest í meðalgóðu skygni, að því tilskildu, að það standi nægilega hátt, eii miðað er við, að augað sje 5 m. vfir sjó. Ljósmálið telur, hve langt ljósið sjest í meðalgóðu skygni, þegar augað er 5 metra yfir sjó, miðað við að hásjávað sje. —- Þegar lágt er í sjó, inun ljósmálið verða meira, alt að því sem svarar Ijðsmagninu, í hlutfalli við sjávarhæðarmismuninn. Sbr. töfluna hjer á eftir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi
https://timarit.is/publication/1730

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.