Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi - 01.01.1929, Blaðsíða 25
23
Hæð og útlit
vitahússins
Athugasemdir
Rauð járngrind, rautt ljósker, 14 m. 1920
Hvítt liús með rauðri rönd, rautt ljósker, 9 m. 1920
Ljósker á staur. 1900 1924
Ljósker á staur. Ljósker á staur. 1924
Ljósker á staur. 1900
Rauð járngrind, rautt Ijósker, 8 m. 1913
Hvít varða með lóð- rjettri rauðri rönd og ^°Ppmerki: rauð ferh. P'ata 3,5 m Hvit varða með rauðri þverrönd og topp- merki: þrístr. plata 3,5 m. 1923
Á snðausturhorni Hjalteyrar, vestanvert
við Eyjafjörð.
grænt f'rá i35°—150°
hvítt - 150°—338°
rautt — 338° 360° yfir Toppeyrargrunn.
1. ág —15 mai.
Yst á Svatbarðseyri austanvert á Eyjafirði. |
1. grænt f a 346°
2 hvítt frá 346°—65°
3. grænt frá 65°—161°
4. hvítt frá 161°—170° milli Hjalteyrar
og Laufásgrunns
5. rautt f. a. 170° yfir Laufásgrunn
1. ág.—15. mai.
Yst á Oddevrartaníja við Ryiafjörð.
1 hvitt frá 77°—257°
2. rautt — 257°—317°
3. hvítt - 317°—17°
4. grænt— 17°—77°
1. ág.—15. maí.
Á Torfunefsbryggjunni
bryggj uendanum
Oddeyrarbót, á
1 rautt frá 147°—207°
2 hvítt - 207°-267°
3 grænt — 267° - 327°
4 hvítt — 327°—147°
1. ág.—15. maí.
Austanvert I Flatey á Skjálfanda. Fyrir
skip sem fara inn Flateyjarsund nálægt
eyjunni getur ljósið liorfið bak við ein-
stök liús.
1. ág.—15. maí.
Neðri vitinn 100 m. fyrir sunnan rafstöð-
ina á bakkanum 875 m. 1841/;,0 frá Húsa-
víkurkirkju.
1. ág. - 15. mai.
Efri vitinn um 100 m. ofar Ber saman í
stefnuna 103° fyrir innsiglinguna
1. ág, —15. maí.