Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi - 01.01.1929, Blaðsíða 27
Hæð og útlit vitahússins « bJ3 bfl 02 Athugasemdii
| Hvít varða með lóð- ; rjettri rauðri rönd og j toppmerki: ferh. plata | 3 m 1923 Á höfðanum skamt fyrir ofan Ijöruborð ca. 765 m. 246%° frá Húsavikurkirkju 1. ág. —15. mai.
Hvit varða með rauðri j þverrönd og topp- i merki: þrístrend plata 3 m. 37 m. ofar; stefna varðauna er 3501/,0 og segir til um leguna, sem er í þessari linu, 50 m. fyrir austan innsiglingarlínuna 1. ág.—15. maí.
Rauð járngrind, rautt j ljósker, 19 m. 1911 Yst. á Rifstanga á Melrakkasljettu 1. ág.—15. mai.
Staur, 12 m. 1928 Á Hleinartanga norðan við kauptúnið á Þórshöfn 10. ág.—15. des. og úr þvi þegar skips er von og þegar um það er beðið.
Rautt hús með hvítri rönd, rautt ljósker, 5 m 1910 1923 Yst á Langanesfonti. Fyrir sunnan Langa- nes sjest ljósið ekki fyrir vestan 36° og nálægt landi. Ekki stöðug gæsla á vitanum. 1. ág. - 15. mai.
HviU hús, rautt ljós- ker, 5 m. 1917 í Bjarnarey fram af Kollamúla við sunnan- verðan Vopnaljörð, norðaustan á hæsta kletti eyjarinnar. Ekki stöðugjgæsla á yitanum 1. ág,—15. maí.
1 ; Rautl járnhús með hvítri rönd, 3 m. 1908 1914 Á Brimnesi norðanvert við Seyðisfjörð. 1. grænt frá 225°—253° 2. hvítt frá 253°—283° 3. rautt frá 283°—314° ytir Skálanes að legunni á Skálavik 4. grænt frá 314°—69° suður yíir ljörðinn 5. hvítt frá 69° 73° inn Ijörðinn 6. rautt frá 73° - 90° norður yfir fjörðinn 1. ág.—15. muí.
Staur. Staur. 1923 Á Seyðislirðí, hvor á sínum enda bæjar- brvggjunnar 20. júlí—20. maí.