Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi - 01.01.1929, Blaðsíða 49
M E R KI.
47
Litur Toppmerki Athugasemdir
hvít með lóðrj. rauðri rönd hvít með lárj. rauðri rönd rauð ferh plataB rauð þrih plata A Fremst á höfðanum. 87 m. ofar, stefua varðanna er N 3/4 V og segir til um leguna sem er í þessari líuu, 50 m. f. n. inn- siglingarlínuna. Sbr. vita nr. 59.
hvít með lóðrj. rauðri rönd hvít með lárj. rauðri rönd rauð ferh. plata 33 rauðþrih. plala A Innsiglingarvörður hjá Snartastöð- um, neðra merkið í tjörunni 3 m yíir sjó, efra merkið 140 in. ofar í stefnu 73°
hvít með raiið- um krossi - ;>— Legumerki 70 m. f v. vestásta skúrinn, 'i m. yfir sjó.
hvít —«— A Hafnarásnum.
hvít með lóðrj. rauðri rðnd livít með lárj rauðri rönd rauð ferh. plata S rauð þríh.plata A Merki inn fyrir hoðana þangað til sundmerkin bera s..man
hvit með lóðij. rauðri önd hvít með lárj. rauðri rönd rauð kringlótt plata • rauð ferstr. plata Bera saman í innsiglingunni um siiudið, miusta dýpið er 3 m. um fjöru.
hvít hvít rauð ferh.plataB rauð þríh. plata A Innsiglingarvörður, neðri varðan fast við sjó. 3 m. ytir sjávarniál, efri varðan 38 m. ofar lunsigliug- armerki á innri höl’nina, kirkju- turninn írí af hólinanum sýnir leiðina.
hvít með lóðrj. rauðri rönd hvít með láij. rauðri rönd hvít ferh. plata H rauð þríh. plata A Innsiglingarmerki, neðri varðan við sjó, Í2,5 in yfir sjávarmál, efri varðan 58 m ofar, 6 m. yfir sjó.
hvít með lóðrj rauðri rönd hvít með láij. rauðri rönd rauð kringlótt platu 0 rauð ferbyrnd plata ^ Neðri varðan á bakkanum hjá í- búðarhúsi Jóhanns Krisljánssonar, hin efri í hollinu fyrir ofan.
hvit með lóðij. rauðri rönd hvit með lárj. rauðri rönd rauð ferh. plata E! rauð þríh. plata A Merkin 4 saman, tvö og tvö, gefa leguna á 11 m. dýpi.