Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi - 01.01.1929, Blaðsíða 19
17
Hæð og útlit vitahússins C3 tUO C ^ ’5b'rt bJ) Athugasemdir
Hvítt hús með rauðri rönd. Rautt ljósker, 6 m. 19d0 1921 Á Hafnarnesi milli Arnarfjarðar og Dýra- fjarðar, á hæð skamt norðan við bæinn Svalvog 1. grænt f a. 48° — yfir Arnarljörð 2 hvítt 48°—181° 3. rautt f. a. 181° yfir Skagarif og Dýra- fjörð. 1. ág. — 15. mai.
Ljósker á staur. » — Þingeyri á Dýrafirði, 75 m. frá oddan- um. Rautt ljós út á við, grænt inn á við. 1. ág—15. maí.
Ljósker á staur. 1927 Flateyri við Onundarfjörð, yst á oddanum. 1. ág. — 15. maí.
Hvítt hús með lóð- rjettum rauðum rönd- um. Rautt ljósker, fi m. 1920 1925 Á Keflavikurhól, norðanvert í Geltinum milli Súgandafjarðar og Skálavíkur Rautt Ijós fyrir sunnan 5(i°, yfir Sauða- nesboða, hvítt þar fyrir norðan. 1. ág.—15. maí.
Hvítl, hús með ranðri rönd. Rautt ljósker, 6 m. 1902 1921 Á Arnarnesi austanvert í Skutulsfíarðar- myuni við Isafjarðardjúp. 1. grænt 41°—135° yfir Skutulsfjörð 2 hvítt 135° 1(55° milli Arafjalls og Rits 3. rautt 1(15°—191° yfir JökuÍfirði frá Riti að Bjarnarnúpi 4. grænt 191°—274° — yfir Bjarnarnúp, Snæfjallastrðnd og Æðey. 5. hvitt 274°—283° inn Æðeyjarsund 6. rautt 283°—311° yfir Ögurshólma og Vigur. 1. ág. —15. maí
Hvítt hús með lóð- rjettri svartri rönd Hvítt hús með lóð- rjettri svartri rönd. 1899 Efri vitinn hjá bænum Naust við Skutuls- fjörð 75 m. 2093/4° frá hvítum steini með svartri rönd Neðri vitinn 125 m. 29:|/4° frá hinum. Skærast Ijós 9° beggja megin við vitalínuna. Bera saman i 209‘/4” fyrir innsighnguna. 15. ág.—1. mai.
Ljósker á4,5 m. staur. Ljósker á 4,5 m. staur. 1922 Neðri vitinn hjá bænum Naust, 25 m. frá sjó Efri vitinn 70 m. ofar Bera saman i stefnu 89° fyrir útsiglinguna. 15. ág.—1. maí.