Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi - 01.01.1929, Blaðsíða 64

Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi - 01.01.1929, Blaðsíða 64
62 Bending til næstu bæja (t. d. Fagurhólsmýrar) má gera með því að draga flagg, sem er í húsinu, á stöng á framstafni hússins. í húsinu eru ýmsar matvörur og áhöld. Frá höfðanum liggur stikuröð, sem fylgja má til bæja. Hælið á Kálfafellsmelum er úr trje og stendur á 10 m. háum roksandshól um 1 sjóm. frá ströndinni. Húsið sjest langt að í log'ni og' björtu veðri, en í dimmviðri sjest það trauðla. í því eru rúm handa 14 mönnum, vistir meðul og umbúðir, verk- íæri og smíðaáhöld, tjöld, sleðar, sokkar og vetlingar, ullar- peysur, eldavjel og steinolía, eldflugur, 1 rautt og 1 hvítt ljós- ker, segldúksbátur, kompás og uppdráttur af nágrenninu. Enn- fremur er fest upp í húsinu leiðbeiningar handa skipbrots- mönnum, hvernig þeir geti náð hjálp, eða hvernig þeir geti komist til bygða. Veggirnir á hælinu eru rauðir með hvitum krossi. Þakið er flatt, og á því grindur til að setja ljóskerin í, og hlíf er skyggir á Ijóslterið sjávarmegin. Skamt frá hælinu stendur sjómerki, 12 m. há stöng með kringlóttri plötu efst, og er hún rauð með lóðrjettri hvítri rönd. Merkið stendur á h. u. b. 63 46' 47" n. br., 17 25 35' v. 1. Eindregið skal ráðið frá því að leita á Skeiðarársand beint upp til jökulsins, með því að þá hljóta menn óumflýjanlega að komast á ófærar slóðir, nema þeir sjeu nákunnugir staðhátt- um. Skal farið með ströndinni, annaðhvort til Ingólfshöfða eða Máfabótar. Milli Hvalsýkis og Eldvatnsóss er öruggast að fara eftir sjó- merkjum, sem erii í sambandi við skipbrotsmannahælið í Máfa- bót, sem bygt var 1913. Sjómerkið er hjer um bil 17 m. há, rauð- og hvítmáluð járn- grind með toppmerki: ferhyrnd, rombisk plata með mjóu horni upp og niður. Merkið stendur á 63° 42' 34" n. br., 17° 45' 37" v. 1. fyrir ofan Skaftárós og Veiðiós, sem renna saman í sjó út, um 2000 m. frá sjó, 6 m. fyrir ofan sjávarmál. Skipbrotsmannahælið stendur 390 m. N frá sjómerkinu, 7 m. vfir sjávarmál. Það er 6X6 m., hvítt með stórum, rauðum krossi á hvorri hlið. I húsinu er rúm handa 12 mönnum, fatnaður, vistir, kol, steinolía, rúmföt, verkfæri og áhöld af ýmsu tagi, meðalakassi, bátur, sleðar og kaðlar handa skipbrotsmönnum, er vilja leita bygða eða bíða í húsinu. Ennfremur uppdrættir og leiðbeiningr á íslensku, dönsku, ensku, þýsku og frakk- nesku um, hvernig megi komast til bygða. Ennfremur eru settir upp þessir leiðarstaurar: Fyrir aust- an Veiðiós 4 meðfram fjörunni (á tvo þeirra eru festir kassar með korturn og leiðarvísum); frá austasta staurnum eru 10 staurar í beinni línu heim að Sljettabóli. Fyrir vestan Skaftár- ós eru 7 staurar meðfram fjörunni (2 þeirra með kortum og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi
https://timarit.is/publication/1730

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.