Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1985, Qupperneq 23

Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1985, Qupperneq 23
Orsakir. 1 umferðarslysum má í yfir 90% tilfella rekja orsökina til mann- legra mistaka fremur en til bilunar ökutækis eða umhverfisþátta. Oft eiga neiri en einn hlut að máli og eru þeir oft misvel varðir fyrir meiðslum, einnig kemur fyrir að menn sýni vítavert gáleysi, bæði gagnvart sjálfum sér °9 öðrum vegfarendum. Vitað er að ölvun og akstur ökutækja fer ekki saman. Olvun fátíð. Ölvun var skráð orsök umferðarslysa í 5.5% tilfella og al- Qengust x slysum á gangandi vegfarendum eða 10%. Þegar varðir vegfarendur attu i hlut var ölvun talin orsök í 5% tilvika en fátíðari við slys á vél- ojolum, 3%, 0g á reiðhjólum, innan við 1%. Þetta er í samræmi við eldri alyktanir um að hérlendis væri ölvun fátíð sem ein af orsökum umferðarslysa. Árekstrar algengastir. Sé fjölda slasaðra skipt eftir eðli umferðarslysa sest að mikill meirihluti slasaðist í árekstrum (1243 af 1882), þar af tæpur helmingur vegna árekstra ólíkra vegfarenda (t.d. bíll ekur á gangandi veg- faranda) og rúmur helmingur vegna árekstra milli sams konar vegfarenda. Alls slösuðust 639 án þess að um árekstur væri að ræða. ^elmingur í bílum. Um 56% þeirra sem slösuðust voru í bílum (tæpur helmingur voru ökumenn), 19% voru gangandi, 18% á reiðhjólum og 7% á vél- hjolum. Af þeim farþegum sem slösuðust í bílum var rúmur helmingur í fram- s*ti en tæpur helmingur í aftursæti. Ekki varð séð að þeir sem voru afturí slösuðust minna en hinir. Árið 1975 var mjög sjaldgæft að fólk notaði bilbelti. Meiðsii eftir líkamshlutum. Heiðsli á höfði og hálsi voru tíð hjá fólki í hilum, meiðsli á höndum og fótum hjá þeim sem slösuðust á vélhjólum og ^eiðsli á höfði hjá þeim sem slösuðust á reiðhjólum. Gangandi vegfarendur slösuðust mest á höfði og fótum. Innlagningartíðni var hærri meðal þeirra sem slösuðust í árekstrum en meðal Peirra sem slösuðust án áreksturs. Beinbrot voru algengari meðal þeirra sem slösuðust óvarðir í umferðinni, en aftur voru tognanir algengari meðal varinna vegfarenda. Brot á höfuðkúpu og andlitsbeinum voru álíka algeng m®ðal varinna sem óvarinna vegfarenda, sömuleiðis heilaáverkar, sár, mar og aðrir áverkar. air öryrkjar. Kannað var hvernig þeim sjúklingum sem lögðust inn reiddi af ^imm árum eftir slysið. Upplýsingur fengust um 205 (96%) en af þeim höfðu latist af öðrum orsökum en umferðarslysum. Einungis 3 töldu sig hafa 75% hða meira skerta starfsgetu, sem afleiðingu slyssins, 3 töldu sig hafa u~75% skerðingu og 13 höfðu 15-50% skerðingu. Samkvæmt skrám Trygginga- stofnunar ríkisins höfðu þó aðeins 3 verið metnir til örorku sem úrskurðuð vðr 15% eða meira, en 34 taldir hafa varanlega örorku undir 15% og fengið stysabætur í formi dagpeninga. erkir einkennandi. Af þeim sem lögðust inn bráðri innlöan höfðu 9% mikla verki við vinnu fimm árum eftir slysið, 35% væga verki en 56% sögðust vera verkjalausir við vinnu. í hvíld sögðust 1% hafa mikla verki en 32% höfðu 9a hvildarverki. Varanlegir verkir voru mismunandi eftir vegfarendahópum, P^nnig reyndust þeir sem slösuðust á vélhjólum fara verst út úr sínum ^ðslum en^ þeir sem slösuðust á reiðhjólum sluppu skárst með tilliti til rkja. Fjórði hver taldi sig hafa varanleg lýti eftir meiðslin. tnnutap. Vinnutap þeirra 223 sjúklinga sem lögðust inn eða létust var þ 6350 vikur fyrstu fimm árin eftir að þeir lentu í umferðarslysunum. u . a jalngildir starfi 24 manna í fimm ár. Þá er ótalið vinnutap allra lrra sem ekki þurftu að leggjast inn á sjúkrahús. 21
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.