Heilbrigðisskýrslur - 04.12.1987, Síða 53

Heilbrigðisskýrslur - 04.12.1987, Síða 53
5-4. örtök færó upp til heildarstærða, skýring aöferóar Eins og sýnt er i töflu 4.2. voru hlutföll slysaúrtaka mismunandi stór eftir aldri og orsökum. Þetta þýóir aó niöurstööur eru ekki sambærilegar °g bvi erfitt aö gera sér aó fullu grein fyrir aögeróum til aö draga úr slysafjölda. Þess vegna voru allar úrtakstölur hækkaöar i sambærilegar stæröir. Þessar stæröir eru aó nokkru leyti áætlaðar. Sem dæmi er hér sýnd aðferð, sem notuð var til að reikna út liklegan fjölda slysa, orsakaóan af útihurðum, á aldursflokki 03 ára. Til þess eru notaðar töflur I og II i Viöauka, sem ná yfir 3.456 sjúklinga. Tafla I sýnir: "Slysavalda eftir aldri". Slysavöldum var skipt i flokka og undirflokka skv. aöferöum notuöum vió Norðurlandarannsókn 1977 og siöan. í hverjum aöalflokki slysavalda eru 20-30 undirflokkar ("Produkter ~ i Produktkoder 1977"). Tafla II sýnir "Slys i heimahúsum eftir aldri og orsökum og slysavalda aóalflokka". Ötihurðir eru i aðalflokkum slysavalda, flokkur 01 - hlutar bygginga o.fl. skref fyrir skref voru útreikningarnir: Orsakir Heildarfjöldi Úrtak Margföldun 03 - Fall og hras 232 26 8,9 14 - Högg af hlut 81 15 = 5,4 18 - Annað 67 14 00 il Athugun á töflu II i Vióauka sýnir aö skrásett voru eftirfarandi slys eftir orsökum og slysavaldaflokkum, 01 - hlutir bygginga, aldur 03 ára, i úrtakinu. Orsaka- flokkur 8 slys 03 1 slys 13 9 slys 14 18 slys Alls voru 18 slys i úrtakinu. Veginn margfaldari 121 = 6,7 18 Áætluó Margfaldari heildarstærö 8,9 71,2 1,0 1,0 5,4 48,6 120,8 Þessi staðall er þá notaður fyrir allar úrtakstölur i aldursflokki 03 ár fyrir slysavaldaflokk 01 - Hlutir bygginga. I úrtakinu eru skrásett 8 slys vegna útihurða og áætluð heildarstæró veröur þá 8 x 6,7 = 54 slys. Notkun meöalmargfaldara, sem staöals fyrir hvern slysavaldaaöalflokk stytti útreikninga aó mun. 51
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.