Heilbrigðisskýrslur - 04.12.1987, Blaðsíða 53
5-4. örtök færó upp til heildarstærða, skýring aöferóar
Eins og sýnt er i töflu 4.2. voru hlutföll slysaúrtaka mismunandi stór
eftir aldri og orsökum. Þetta þýóir aó niöurstööur eru ekki sambærilegar
°g bvi erfitt aö gera sér aó fullu grein fyrir aögeróum til aö draga úr
slysafjölda. Þess vegna voru allar úrtakstölur hækkaöar i sambærilegar
stæröir. Þessar stæröir eru aó nokkru leyti áætlaðar.
Sem dæmi er hér sýnd aðferð, sem notuð var til að reikna út liklegan
fjölda slysa, orsakaóan af útihurðum, á aldursflokki 03 ára. Til þess eru
notaðar töflur I og II i Viöauka, sem ná yfir 3.456 sjúklinga.
Tafla I sýnir: "Slysavalda eftir aldri". Slysavöldum var skipt i
flokka og undirflokka skv. aöferöum notuöum vió Norðurlandarannsókn 1977 og
siöan. í hverjum aöalflokki slysavalda eru 20-30 undirflokkar ("Produkter
~ i Produktkoder 1977").
Tafla II sýnir "Slys i heimahúsum eftir aldri og orsökum og slysavalda
aóalflokka".
Ötihurðir eru i aðalflokkum slysavalda, flokkur 01 - hlutar bygginga
o.fl. skref fyrir skref voru útreikningarnir:
Orsakir Heildarfjöldi Úrtak Margföldun
03 - Fall og hras 232 26 8,9
14 - Högg af hlut 81 15 = 5,4
18 - Annað 67 14 00 il
Athugun á töflu II i Vióauka sýnir aö skrásett voru eftirfarandi slys
eftir orsökum og slysavaldaflokkum, 01 - hlutir bygginga, aldur 03 ára, i
úrtakinu.
Orsaka-
flokkur
8 slys 03
1 slys 13
9 slys 14
18 slys
Alls voru 18 slys i úrtakinu.
Veginn margfaldari 121 = 6,7
18
Áætluó
Margfaldari heildarstærö
8,9 71,2
1,0 1,0
5,4 48,6
120,8
Þessi staðall er þá notaður fyrir allar úrtakstölur i aldursflokki 03
ár fyrir slysavaldaflokk 01 - Hlutir bygginga.
I úrtakinu eru skrásett 8 slys vegna útihurða og áætluð heildarstæró
veröur þá 8 x 6,7 = 54 slys.
Notkun meöalmargfaldara, sem staöals fyrir hvern slysavaldaaöalflokk
stytti útreikninga aó mun.
51