Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1990, Page 5

Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1990, Page 5
INNGANGUR Lög um tóbaksvarnir, frá 1984, leggja þá skyldu á TÓbaksvarnanefnd aó fylgjast meó tóbaksneyslu í landinu. Þetta rit er tekið saman til aó hægt sé að glöggva sig á þróun og stöðu þeirra mála. Her eru tölulegar upplýs- ingar um sölu tóbaks frá 1941 til 1988 og kannanir á reykingavenjum 1985- 1988, auk yfirlits yfir aórar kannanir og samanburð við önnur lönd. Sölutölur gefa hugmynd um breytingar milli ára en mæla ekki nógu vel þróun yfir lengra tímabil vegna breytinga á samsetningu sigaretta og þyngd þeirra. Örtakskannanir eru taldar gefa betri hugmynd um reykingavenjur. Hjartavernd hefur kannað reykingavenjur i rannsóknum þeim sem hófust árið 1967, og benda niðurstöðurnar til að dregið hafi úr reykingum siðan þá. Árin 1983 og 1984 létu Reykingavarnanefnd og Krabbameinsfélagið kanna reykingavenjur Islendinga, en spurningarnar i þeim könnunum voru ekki fyllilega sambærilegar við siðari kannanir. Jafnframt hefur borgarlæknis- embættið i Reykjavik kannað reykingavenjur grunnskólanema með fjögurra ára millibili frá 1974 til 1986. Landlæknisembættlð hefur athugað reykinga- venjur framhaldsskólanema tvivegis, 1984 og 1986. Tóbaksvarnanefnd samdi við Hagvang hf. um þátttöku i svonefndum spurningavagni þrisvar á ári hvert áranna 1985-1988. Fyrstu tvö árin var heildarúrtakið 1000-1500 manns á aldrinum 18-69 ára, en síðustu tvö árin var úrtakió 1150-1500 manns á aldrinum 15-79 ára. Sveiflur milli einstakra kannana voru taldar innan þeirra marka sem við var að búast. Þess vegna var unnið saman úr öllum þrem könnunum hvers árs fyrlr sig. Meginefni þessa rits eru töflur og myndir sem sýna helstu niðurstöður úr áðurnefndum könnunum á reykingavenjum íslendinga árin 1985-1988. Daglegar reykingar hafa minnkað úr 40% árið 1985 i 36% árlð 1986, 35% árið 1987 og 35% árið 1988. Állka mikið hefur dregiö úr reykingum karla og kvenna. Þetta er mikil breyting á fáum árum og er ekki að efa' aó þessi árangur er að miklu leyti vegna hinna nýju tóbaksvarnalaga svo og þess fræóslustarfs sem unnió hefur verið siðasta áratug. Ef vel gengur má búast við að um næstu aldamót verði tóbaksreykingar ungs fólks að mestu úr sögunni en liklegt að 15-20% fulloróinna reyki. Af hálfu Tóbaksvarnanefndar hefur Jónas Ragnarsson unniö úr þessum könnunum i samráði við Þorsteinn Blöndal. J. R. Þ. Bl. 3
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.