Fréttablaðið - 25.11.2022, Page 60

Fréttablaðið - 25.11.2022, Page 60
LÁRÉTT 1 hræri 5 bergtegund 6 þvaga 8 hætta 10 skóli 11 ráðaleysi 12 tegund 13 fokvondur 15 efnismagn 17 dvöl LÓÐRÉTT 1 fallvaltur 2 heita 3 stafur 4 skjólur 7 alls 9 bollaleggja 12 ýmist 14 reiðubúinn 16 utan LÁRÉTT: 1 sleif, 5 kol, 6 ös, 8 afláta, 10 ma, 11 fum, 12 sort, 13 æfur, 15 rúmmál, 17 stans. LÓÐRÉTT: 1 skammær, 2 lofa, 3 ell, 4 fötur, 7 samtals, 9 áforma, 12 sumt, 14 fús, 16 án. Krossgáta Skák Gunnar Björnsson 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 Pondus Eftir Frode Øverli Sudoku Þrautin felst í því að fylla út í reitina þann- ig að í hverjum 3x3 reit birtist tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði lárétt o g l ó ð r é t t , birtast einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Vasyl Ivnchuk (2.686) átti leik gegn Jorden Van Foreest (2.699) á HM landsliða í Jerúsalem fyrir skemmstu. 26. Rd7!! Ótrúlegur leikur. Riddaranum leikið á reit sem er fimmvaldaður. 26...Hexd7 27.Bxd6 Hxc2 28.Hxc2 Hxd6 29.Hc8 Dxc8 30.Bxc8. Ivanchuk er með kolunnið tafl sem hann lék reyndar niður í tap í tímahraki. Það er mikið um að vera um helgina. Þrjú Íslandsmót og þar á meðal Íslandsmótið í Fischer-slembiskák og Íslandsmót ungmenna. www.skak.is: Íslandsmótahelgi. Hvítur á leik Dagskrá Ragnar Sigurðsson með ferðasögu frá Afríku Ragnar Sigurðsson sest í íþróttavikuna með Benna Bó á Hringbraut í kvöld og segir frá ævintýrum sínum í Afríku. Hann ferðaðist til Senegal nýverið með takkaskó og annan íþrótta- fatnað fyrir munaðarlaus börn. Með honum verður Hörður Snævar, íþróttastjóri Torgs. Þá verður Formúlu 1-tímabilið gert upp með þeim Aroni Guðmunds- syni og Kristjáni Einari. 8 7 5 9 4 6 2 1 3 9 4 1 7 3 2 5 6 8 2 3 6 1 8 5 9 7 4 1 5 7 4 2 8 3 9 6 3 6 8 5 7 9 1 4 2 4 2 9 3 6 1 8 5 7 5 8 4 2 9 7 6 3 1 6 9 3 8 1 4 7 2 5 7 1 2 6 5 3 4 8 9 9 4 2 7 8 3 1 6 5 3 6 7 5 9 1 4 2 8 1 8 5 2 4 6 9 3 7 7 9 6 8 1 2 5 4 3 5 1 8 6 3 4 2 7 9 2 3 4 9 5 7 6 8 1 4 5 3 1 6 8 7 9 2 6 7 1 3 2 9 8 5 4 8 2 9 4 7 5 3 1 6 Þú ert ein- hleyp! Ég er einhleypur! Það þýðir jú að við tvö ... Já! Nei! Hey! Ekki láta óverðskuldað slæmt orðspor mitt blekkja þig! Fyrir þig myndi ég breyta öllu! Nákvæmlega öllu! Íshokkí- mölletið? Hvað með það? Það yrði að fjúka! Og þú þyrftir að vera heima með börnin okkar sjö og rotturnar okkar þjrár, Göring, Göbbels og Pútín! Og með nákvæmlega öllu meinti ég auð- vitað næstum nákvæmlega öllu! Og með nei meinti ég nákvæm- lega nei! 18.30 Fréttavaktin Fréttir dagsins í opinni dagskrá. 19.00 Íþróttavikan með Benna Bó Íþrótta- og skemmti- þáttur með Benedikt Bóasi. 20.00 Eyfi + Eyjólfur Kristjáns- son fær til sín góða gesti sem taka með honum lagið. 20.30 Fréttavaktin (e) 21.00 Íþróttavikan með Benna Bó Íþrótta- og skemmti- þáttur með Benedikt Bóasi. Hringbraut Sjónvarp Símans Stöð 2 RÚV Sjónvarp 09.10 Leiðin á HM Brasilía og Íran. 09.40 HM upphitun 09.50 Wales - Íran Bein útsending. 12.00 Leiðin á HM Holland og Senegal. 12.30 HM stofan 12.50 Katar - Senegal Bein út- sending. 14.50 HM stofan 15.15 Leiðin á HM - liðin Ekvador. 15.30 HM stofan 15.50 Holland - Ekvador Bein út- sending. 17.50 HM stofan 18.10 Landakort Strengir 18.15 KrakkaRÚV. 18.16 Ofurhetjuskólinn 18.31 Miðaldafréttir Þórhildur skáldkona. 18.32 KrakkaRÚV 18.35 Húllumhæ 18.50 Lag dagsins Bríet - In Too Deep. 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Kastljós 20.00 Kappsmál Keppendur þáttarins eru Gagga Jóns- dóttir, Nadine Guðrún Yaghi, Snorri Másson og Þorsteinn Bachmann. 21.05 Vikan með Gísla Marteini 22.20 Barnaby ræður gátuna - Fuglahræðumorðin Midsomer Murders. The Scarecrow Murders Bresk sakamálamynd byggð á sögu eftir Caroline Graham þar sem Barnaby lögreglu- fulltrúi glímir við morðgátur í ensku þorpi. Myndin er ekki við hæfi barna yngri en 12 ára. 23.50 Nærmyndir - Útihundurinn Talking Heads. The Outside Dog 00.25 HM kvöld 01.10 Dagskrárlok 07.55 Heimsókn 08.15 The Mentalist 08.55 Bold and the Beautiful 09.20 Cold Case 10.00 Girls5eva 10.25 Ljósvakavíkingar - Stöð 2 Heimildamynd frá 2011 í 5 hlutum þar sem rakinn er aðdragandi, stofnun og saga Stöðvar 2 í máli og myndum. 11.00 30 Rock 11.40 Nágrannar 12.05 B Positive 12.25 Bara grín 12.50 All Rise 13.30 First Dates Hotel 14.20 Saved by the Bell 14.45 30 Rock 15.05 McDonald and Dodds 16.30 Real Time With Bill Maher 17.30 Bold and the Beautiful 17.50 Nágrannar 18.20 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.50 Sportpakkinn 18.55 Idol Stöð 2 leitar að næstu Idol-stjörnu og það er óhætt að lofa frábærri skemmtun enda stefnir í stærsta og glæsi- legasta skemmtiþátt vetrarins. 20.15 Dog Hjartnæm gamanmynd frá 2022. 21.50 Now You See Me 23.45 O Brother, Where Art Thou? Meistaraverk úr smiðju Coen-bræðra með George Clooney, John Turturro og Tim Blake Nelson í aðalhlut- verkum. 01.25 Inherit the Viper 02.50 The Mentalist 03.30 Cold Case 04.10 Girls5eva 04.35 B Positive 12.00 Dr. Phil 12.40 The Late Late Show 13.25 Love Island Australia 14.25 Bachelor in Paradise 15.45 The Block 17.00 90210 17.40 Dr. Phil 18.25 The Late Late Show 19.10 The Neighborhood 19.40 Black-ish 20.10 Bachelor in Paradise 21.40 Little Fockers Það hefur tekið 10 ár, tvo litla Fockera með eiginkonunni Pam og óteljandi vandamál fyrir Greg að verða samþykktur af tengdaföður sínum Jack. 23.15 Bridget Jones’s Baby 01.15 Respect 03.35 From 04.35 Tónlist Þakklátur fyrir allt Aron Can Gultekin er einn vin- sælasti tónlistarmaður landsins. Þrátt fyrir ungan aldur hefur hann gefið út fjórar plötur og um síðustu helgi seldist upp á þrettán hundruð manna tónleika hans í Hörpu. Aron á von á barni í mars og er spenntur fyrir nýja hlutverkinu. Aron Can ræðir ferilinn, lífið og tilveruna í helgarblaði Fréttablaðsins. Hefði getað dáið Garðar Svansson er fangavörður á Kvíabryggju og trúnaðarmaður fangavarða. Fyrir fimm árum fékk hann heilablóðfall þegar hann var einn á vakt en hefur þrátt fyrir það haldið áfram að standa vaktina í fangelsinu. Það gerir hann glaður en berst á sama tíma fyrir bættum kjörum fangavarða. Hvatvísin er lykillinn Jón Gnarr segir sögur úr lífi sínu á Kvöldvöku í Borgarleikhúsinu. Sög- urnar eru svo ótrúlegar og skemmti- legar að margir halda að um lyga- sögur sé að ræða. DÆGRADVÖL 25. nóvember 2022 FÖSTUDAGURFRÉTTABLAÐIÐ

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.